Aðalfundur Félags fagfólks í frítímaþjónustu 30. maí 2008

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Aðalfundur Félags fagfólks í frítímaþjónustu haldinn í Litlu Brekku, föstudaginn 30. maí 2008 og hófst fundurinn kl 16.15. Dagskrá aðalfundar: Magga formaður setti fundinn. Guðrún Halla Jónsdóttir var kosin fundarstjóri og Elísabet Pétursdóttir kosin fundarritari. Heiðrún Janusardóttir byrjaði þó á ritarastörfum þar sem Elísabet tafðist aðeins. Hefðbundin aðalfundastörf Skýrsla stjórnar: Margrét Sigurðardóttir, formaður, fór yfir skýrslu stjórnar og sagði frá starfsárinu. Skýrsla stjórnar er aðgengileg á heimasíðu félagsinswww.fagfelag.is. Stjórn félagsins leggur til að þar sem ekki er nægur fjöldi félagsmanna viðstaddur aðalfund skv. lögum félagsins, verði allar samþykktir með fyrirvara um samþykki framhaldsaðalfundar. Skýrslur hópa og nefnda: Fjölmiðlanefnd: Eygló Rúnarsdóttir byrjaði að segja frá starfi fjölmiðlanefndar. Hrefna Guðmundssdóttir, María Björk Ingvadóttir og Unnar Þór Reynisson starfa með Steingerði Kristjánsdóttur og Eygló í nefndinni. Fjölmiðlanefnd tekur að sér að bregðast við…
Read More

Fundur stjórnar 20. maí 2008

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Fundur hjá  stjórn Félags fagfólks í frítímaþjónustu haldinn í Þorpinu, Akranesi, miðvikudaginn 20. maí. 2008 kl. 18.00. Mættir: Margrét Sigurðardóttir, formaður, Eygló Rúnarsdóttir, Heiðrún Janusardóttir, Héðinn Sveinbjörnsson, Andri Ómarsson. Dagskrá : 1.Inntaka nýrra félaga. Sigríður Árnadóttir og S. Helgi Ásgeirsson eru boðin velkomin í félagið. Ein umsókn  þarfnast nánari útskýringa. Farið yfir verkferla við inntöku nýrra félaga. 2. Aðalfundur. Endurskoðendur fá öll gögn í hendurnar í þessari viku. Magga ath með fundastjóra. Heiðrún ath með ritara. Eygló ath. með veitingar á fundi.  Rætt um atriði sem þarf að tala um undir önnur mál. T.d hvenær félagar detta út. 3. Farið yfir félagatal. 4. Farið yfir drög að frá starfshópi um endurskoðun siðareglna. 5. Umræður um úrsögn úr félaginu Fleira ekki gert. Fundi slitið kl 22.30 Heiðrún ritari  
Read More

Fundur stjórnar 14. maí 2008

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Fundur hjá  stjórn Félags fagfólks í frítímaþjónustu haldinn að Bæjarhálsi 1,  miðvikudaginn 14. maí. 2008 og hófst hann kl 09.00. Mættir: Margrét Sigurðardóttir, formaður, Eygló Rúnarsdóttir, Heiðrún Janusardóttir,. Héðinn Sveinbjörnsson og Nilsina Larsen Einarsdóttir. Andri Ómarsson kom kl 10.00. Dagskrá : 1.Reikningar félagsins. Héðinn fór yfir bókhaldið og yfir rekstrareikning fyrir árið 2007. 2. Inntaka nýrra félaga. Ein umsókn hefur borist og er formanni falið að svara erindinu. 3.Ársskýrsla. Farið var yfir drög að ársskýrslu og Heiðrún  og Magga klára hana fyrir næsta fund stjórnar sem verður 20.maí. 4. Siðareglur. Heiðrún fór yfir vinnuna. Stefnt að því að leggja siðareglur til samþykktar á aðalfundi 5. Lagabreytingar.  Magga gerði grein fyrir vinnu laganefndar og kynnti tillögur til   lagabreytinga.Umræður. Stjórn sendir frá sér tvær tillögur til breytinga. Verða þær sendar út til félagsmanna…
Read More

Fundur stjórnar 11. apríl 2008

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Fundur hjá  stjórn Félags fagfólks í frítímaþjónustu haldinn að Bæjarhálsi 1,  föstudaginn 11.apríl. 2008 og hófst hann kl 09.00 Mættir: Margrét Sigurðardóttir, formaður, Eygló Rúnarsdóttir, Heiðrún Janusardóttir, Andri Ómarsson. Héðinn boðaði forföll Dagskrá : 1.Inntaka nýrra félaga. Hanna S. Kjartansdóttir og Sigrún Ósk Arnardóttir óskuðu eftir aðild og eru boðnar velkomnar í félagið. 2. Aðalfundur. Eygló fer í að redda húsnæði. Fundarboð fer út fyrir föstudaginn 18. apríl. Fundurinn verður 30. maí kl 16.00. Stefnt að því að bókhaldið verði klárt til endurskoðunar á næsta fundi þann 14.maí.nk. Dagskrá aðalfundar: Hefðbundin aðalfundastörf Skýrsla stjórnar Skýrslur hópa og nefnda Reikningar félagsins Starfsáætlun og fjárhagsáætlun næsta árs Árgjald Lagabreytingar og skipulag Kosning stjórnar og varamanna. Eygló, Heiðrún og Andri voru kjörin til tveggja ára á aðalfundi 2007. Magga formaður og Héðinn gjaldkeri…
Read More

VIRÐING OG UMHYGGJA – Á VETTVANGI FRÍTÍMANS

Fréttir, Uncategorized
Fimmtudaginn 27.mars sl. hélt fagfélagið hádegisverðarfund undir yfirskriftinni Virðing og umhyggja - Á vettvangi frítímans. Á fundinum flutti dr. Sigrún Aðalbjarnardóttir, prófessor í uppeldis-menntunarfræðum við Háskóla Íslands, erindi sem hún byggði á nýútkominni bók sinni, Virðing og fagmennska - Ákall 21.aldarinnar. Í erindinu fjallaði hún um ígrundun fagfólks á starfi sínu og starfsumhverfi, sjálfsvirðingu fagstétta og uppeldis-og menntunarsýn. Fundargestir voru ánægðir með fundinn og Sigrún veitti góðfúslegt leyfi fyrir því að glærurnar hennar yrðu aðgengilegar félagsmönnum á netinu. Sigrún Aðalbjarnardóttir - Virðing og umhyggja - Hádegisverðarfyrirlestur FFF 27. mars 2008
Read More

VIRÐING OG FAGMENNSKA – Á VETTVANGI FRÍTÍMAÞJÓNUSTUNNAR

Fréttir, Uncategorized
Næsti hádegisverðarfundur Félags fagfólks í frítímaþjónustu verður fimmtudaginn 27. mars kl. 12 -13 í Litlu Brekku við Bankastræti - ATH BREYTT STAÐSETNING frá fyrri fundum! Þar mun dr. Sigrún Aðalbjarnardóttir, prófessor í uppeldis-og menntunarfræði við HÍ, flytja erindi með yfirskriftinni Virðing og fagmennska - Á vettvangi frítímaþjónustunnar. Erindið byggir Sigrún á áralöngum rannsóknum sínum meðal uppeldisstétta sem hún fjallar m.a. um í nýútkominni bók sinni, Virðing og umhyggja - Ákall 21.aldarinnar. Hádegisverðarfundurinn fer nú fram með breyttu sniði og á nýjum stað. Skráning fer fram á netfanginu [email protected] til 12.00 miðvikudaginn 26.mars. Á staðnum verður boðið upp á súpu og brauð og gjaldið er 1100.- Við hvetjum félagsmenn til að mæta og bjóða með sér áhugasömu samstarfsfólki.
Read More

Fundur stjórnar 14. mars 2008

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Fundur hjá  stjórn Félags fagfólks í frítímaþjónustu haldinn að Bæjarhálsi 1,  föstudaginn 14.mars.  kl 10.00 Mættir: Margrét Sigurðardóttir, formaður, Eygló Rúnarsdóttir, Heiðrún Janusardóttir og Héðinn Sveinbjörnsson. Andri boðaði forföll Dagskrá : 1. Almennar umræður. 2. Hádegisverðarfundur verður 27. mars. Sigrún Aðalbjarnardóttir verður með erindi. Eygló athugar með Kornhlöðuloftið við Lækjarbrekku, annars talar Magga við þá hjá Sólon. 3. Aðalfundur. Ákveðið að hafa aðalfund 30.maí kl 16.00. Stefnt er á að hafa fundinn í Kornhlöðunni. Aðalfundarboð fer út 26.mars. Tillögum að lagabreytingum skal skila til stjórnar minnst 3 vikum fyrir aðalfund þ.e í síðastalagi 9. maí. Tillögur að breytingum verða sendar til félagsmanna 16.maí. 4. Hópar. Stefnt er að því að hafa fund með hópum kl. 11 fimmtudaginn 27.mars áður en erindi Sigrúnar byrjar. Hóparnir 5. Verndum þau. Mikilvægt að fara…
Read More

Fundur stjórnar 19. febrúar 2008

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Fundur hjá  stjórn Félags fagfólks í frítímaþjónustu haldinn í Bústöðum,  þriðjudaginn 19. febrúar kl 09.00. Mættir: Margrét Sigurðardóttir, formaður, Eygló Rúnarsdóttir,Andri Ómarsson, Heiðrún Janusardóttir, Héðinn Sveinbjörnsson. Dagskrá : 1. Félagsfundur fimmtudaginn 21.feb. á Sólon. Eygló og Magga sjá um inngang. Annars verður dagskráin 1. Lögin. Aðallega út frá inntökuskilyrðum. Hvenær hættir maður í félaginu 2. Hvert stefnir félagið Áætlað er að skipta upp fundargestum í tvo hópa og ræða síðan niðurstöður. 2. Verndum þau. Tvö námskeið búin af 25. Akranes, Árborg, Seltjarnarnes og Fjölsmiðjan vilja fá námskeið og reynt verður að afgreiða það fyrir páska.  Magga talar við Vöndu varðandi námskeið fyrir tómstundafræðinema. 3. Náum áttum. Hvað er að frétta af þeim vinnuhópi og hver er staðan. 4. Starfsáætlun. Farið yfir starfsáætlunina. Fjölmiðlanefnd. Eygló og Steingerður eru búnar að hittast…
Read More

HÁDEGISVERÐARFUNDUR Á KAFFI SÓLÓN 24. JANÚAR

Fréttir, Uncategorized
Næsti hádegisverðarfundur FFF verður FIMMTUDAGINN 24. janúar á efri hæð Kaffi Sólón í Bankastræti kl: 12:00. Andri Ómarsson, B.A. í tómstunda og félagsmálafræði frá KHÍ, mun fjalla um lokaverkefnið sitt í tómstundafræði sem fjallar um hvað unglingar telja sig læra af því að starfa í ungmennaráði. Sjáumst á Kaffi Sólón. Útdráttur úr ritgerðinni: Tilgangur með starfi ungmennaráða er að veita unglingum sem ekki hafa kosningarétt fræðslu og þjálfun í lýðræðislegum vinnubrögðum og skapa vettvang og leiðir til þess að þeir geti komið skoðunum sínum á framfæri. Til þess að komast að því hvað unglingar telja sig læra af því að starfa í ungmennaráði tók Andri viðtöl við sex unglinga þar sem þau lýsa með eigin orðum reynsluheimi sínum og því sem þau telja sig hafa lært af því að starfa í ungmennaráði. Niðurstöðurnar…
Read More

Fundur stjórnar 9. janúar 2008

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Fundur í stjórn Félags fagfólks í frítímaþjónustu haldinn í félagsmiðstöðinni Selinu, Seltjarnarnesi, miðvikudaginn 9. janúar kl. 9:00. Mættir: Margrét Sigurðardóttir, formaður, Eygló Rúnarsdóttir, Nilsína Einarsdóttir, Héðinn Sveinbjörnsson, Andri Ómarsson. Dagskrá fundarins: Fjallað um eftirtalin frumvörp til laga sem menntamálanefnd Alþingis sendi FFF til umsagnar: Grunnskólar, 285.mál, (heildarlög), www.althingi.is/altext/135/s/0319.html Framhaldsskólar, 286.mál, (heildarlög) www.althingi.is/altext/135/s/0320.html Leikskólar, 287. mál, (heildarlög), www.althingi.is/altext/135/s/0321.html Menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, 288.mál (kröfur til kennaramenntunar ofl) www.althingi.is/altext/135/s/0322.html Eygló tekur það að sér að skrifa drög að umsögn um lög um grunnskóla. Starfsdagur stjórnar ákveðinn þriðjudaginn 15. janúar kl. 17:00 í nýrri aðstöðu félagsmiðstöðvarinnar á Akranesi. Næsti hádegisverðarfundur verður 17. janúar. Andri Ómarsson fjallar um B.A. verkefni sitt í tómstunda- og félagsmálfræði frá Kennaraháskóla Íslands sem fjallar um hvað unglingar telja sig læra af…
Read More