Viðburðir
Kynntu þér komandi viðburði sem Félag fagfólks í frístundaþjónustu stendur fyrir. Vertu hluti af okkar samfélagi og taktu þátt í fræðslu og námsferðum sem við bjóðum upp á.
Fréttir
Fáðu nýjustu fréttirnar frá Félagi fagfólks í frístundaþjónustu. Vertu upplýst(ur) um nýjustu fréttir,
viðburði og þróun innan okkar samfélags.
Fundargerðir
Lestu fundargerðir stjórnar Félags fagfólks í frístundaþjónustu. Kynntu þér ákvarðanir, umræðuefni og framtíðaráætlanir sem voru ræddar á fundum.
Ert þú fagmaður?
Komdu í félagið okkar og taktu þátt í fræðslu, samstarfi og þróun í frístundastarfi.
Skráðu þig í félagið
Saga félagsins
Félag fagfólks í frístundaþjónustu (FFF) er félag fagfólks sem starfar á vettvangi frístunda á vegum sveitarfélaga, s.s. í félagsmiðstöðvum, frístundaheimilum, frístundamiðstöðvum, félagsstarfi eldri borgara, ungmennahúsum og skrifstofum æskulýðsmála en á þeim vettvangi starfa allt að þúsund manns víðsvegar um landið. Félagið var stofnað í félagsmiðstöðinni Miðbergi 28. maí 2005.