Bootcamp for Youth Workers

Þessi handbók er afurð af þriggja ára strategic partnership verkefni FFF, Fritidsforum, Setlementti og Norrænu samtakana í Svíþjóð. Í bókinni má finna 5 kafla sem hugsaðir eru sem grunnfræðsla fyrir æskulýðsstarfsfólk. Með hverjum bókakafla fylgir tímaseðill með æfingum og verkefnum þannig að hægt er að nýta sér tímaseðlana og æfingarnar til þess að kenna innihald bókarinnar. Bókin er á ensku og byggir á reynslu og þekkingu samstarfsaðila verkefnisins.

Okkar sýn er að þessi bók getur nýst æskulýðsstarfsfólki út um allan heim við að auk fagmennsku í æskulýðsstarfi, þjálfa nýja starfsmenn eða skerpa á gildum þeirra sem hafa starfað lengi.