Samstarfsverkefni um fagstarf og siðareglur fagfólks í frístundaþjónustu

Markmið verkefnisins voru að koma á samstarfi milli Eistlands, Íslands og Ástralíu um að styrkja fagmennsku fagfólks í frístundaþjónustu og skoða frekar siðareglur fagfólks í frístundaþjónustu.
Það sem var unnið í verkefninu er:

  • Koma á samstarfsvettvangi milli fagfélaga og háskóla í Eistlandi, Ástralíu og Íslandi sem sjá um menntun og þjálfun frístundastarfsfólks.
  • Að styrkja fræðin með faglegum og góðum rannsóknum og greiningum. Kortleggja notkun siðareglna í frístundastarfi og fagleika í starfi.
  • Að auka þekkingu fagfólks í frístundastarfi á siðareglum og mikilvægi þeirra fyrir starfsumhverfið og framtíð starfsvettvangsins.
  • Að veita ráðgjöf og stuðning til fagfólks í frístundaþjónustu.

Þátttakendur í verkefninu voru


Þetta verkefni hefur verið styrkt með stuðningi frá Evrópusambandinu Erasmus+ verkefninu.

Í kjölfar verkefnisins voru framleiddar eftirfarandi þrjár rannsóknarskýrslur.