Fundur stjórnar mánudaginn 31. ágúst 2009

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Fundur í stjórn Félagsfagfólks í frítímaþjónustu haldinn að Bæjarhálsi 1, mánudaginn 31.ágúst 2009 kl 19.15 Mættir: Eygló Rúnarsdóttir,Andri Ómarsson, Helga Margrét Guðmundsdóttir, Þröstur Sigurðson og Jóhannes Guðlaugsson og Einar Rafn Þórhallsson. Heiðrún Janusardóttir boðaði forföll. 1. Dagskrá fundarinns kynnt. 2. Fimm umóknir lagðar fyrir og samþykktar: Helgi Jónsson, Sigríður Theódóra Egilsdóttir, Auður Helgadóttir, Hjördís H. Guðlaugssdóttir og Linda Hildur Leifsdóttir. Félagsmenn eru orðnir 100 og ber því að fagna. 3. Erindi barst frá Unnari Reynissyni um námskeið. Þröstur kannar málið betur og skoðar frekari möguleika. Umfjöllun verður settir á heimasíðuna. 4. Erindi barst frá Steingerði Kristjánsdóttir um að fagfélagið kynni siðareglurnar á starfsdag Samfés 17.sept nk. Jóhannes og Heiðrún sjá um kynninguna. 5. Andri tilkynnti að bæjarráð Árborgar og Kópavogs svöruð erindi sem stjórn FFF sendi á þau. Var þetta…
Read More

Aðalfundur 28. maí

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Fundarstjóri: Björg Blöndal Ritari: Steingerður Kristjánsdóttir. Skýrsla stjórnar Eygló Rúnarsdóttir formaður félagsins flutti skýrslu stjórnar. Formaður gerði grein fyrir fundum og verkaskiptingu stjórnar og verkefnum síðasta árs. Félagsmönnum hefur fjölgað á árinu og eru nú að nálgast 100. Vefrit –  var gefið út einu sinni í mánuði og er einnig aðgengilegt á heimasíðu félagsins Usb lykill var afhentur skuldlausum félögum sem gjöf frá félaginu Hádegisverðarfundir hafa verið 3 á starfsárinu. Unnið var að endurskoðun siðareglna félagsins Verndum þau – námskeið í samstarfi við höfunda bókarinnar og Menntamálaráðuneytisins. Alls voru haldin 12 námskeið á starfsárinu með 349 þátttakendum Alþjóðanefnd var starfandi á vegum félagsins á árinu. >Í starfsáætlun stjórnar var sett fram það markmið að kanna og hefja undirbúning á því að samræma starfsheiti þeirra sem vinna að frítímaþjónustu hjá sveitarfélögum. Sú…
Read More

Fundurstjórnar mánudaginn 14. maí 2009

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Fundur/starfsdagur hjá stjórn félags fagfólks í frítímaþjónustu haldinn í Þorpinu Akranesi miðvikudaginn 14.apríl kl 17.00   Fundur/starfsdagur hjá stjórn félags fagfólks í frítímaþjónustu haldinn í Þorpinu Akranesi  miðvikudaginn 14.apríl kl 17.00. Mættir: Eygló, Helga, Andri, Heiðrún og Jói. 1.      Umsókn í félagið. Alda Mjöll Sveinsdóttir og Ívar Örn Gíslason samþykkt og Þröstur Freyr Sigfússon fékk aukaaðild, vantar réttindi en er í námi.  Þau eru öll boðin velkomin í félagið. Stjórn ákvaða að birta nöfn nýrra félaga í Vefritinu fyrir aðalfund. 2.      Siðareglur félagsins. Farið yfir athugasemdir og siðareglur loksins samþykktar. Áréttað að þakka þeim sem að málinu komu. 3.      Aðalfundur. Farið yfir dagskrá aðalfundar og undirbúningur kláraður: a.      Aðalfundur félagsins verður haldinn 28.maí nk kl. 16:30. Búið að panta Hornið, salur í kjallara. b.      Jói sér um að panta kaffi og kleinur fyrir fund auk þess að…
Read More

Fundur stjórnar mánudaginn 6. apríl 2009

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Fundur hjá stjórn félags fagfólks í frítímaþjónustu 6.apríl kl 09.00 haldinn að Suðurlandsbraut. Mættir: Eygló, Helga, Andri og Heiðrún. Jói boðaði forföll. 1. Umsókn í félagið. Eyrún Ólöf Sigurðardóttir. Eyrún Ólöf er boðin velkomin í félagið. Stjórn ákvða að birta nöfn nýrra félaga í Vefritinu . Ítrekun send á þá er enn eiga eftir að greiða félagsgjöldin. 2. Fjármál. Staða fjármála er góð. Ítrekun send á þá er enn eiga eftir að greiða félagsgjöldin. 3. Siðareglur félagsins. Stjórn gerði athugasemdir og nefndin heldur áfram að vinna að tillögum. Drögin send til yfirlestar hjá sérfræðingum um siðareglur. 4. Aðalfundur. Aðalfundur félagsins verður haldinn 28.maí nk. Athuga með Hornið undir fundinn. Eygló athugar með fundarstjóra og fundaritara. Aðalfund þarf að boða með 30 daga fyrirvara. Þremur vikum fyrir aðalfund þarf að senda…
Read More

Fundur stjórnar í Bústöðum fimmtudaginn 12. mars 2009

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Fundur hjá stjórn Félags fagfólks í frítímaþjónustu haldinn í Bústöðum, fimmtudaginn 12.mars 2009. KL 17.30 Mættir: Eygló Rúnarsdóttir formaður,Andri Ómarsson, Heiðrún Janusardóttir, Helga Margrét Guðmundsdóttir. Jóhannes boðaði forföll. 1. Umsóknir. Umsókn um inngöngu í félagið frá: Lindu Björk Pálsdóttur. Linda er boðin velkomin í félagið. Sigríður Arndís Jónsdóttir. Sigríður Arndís er boðin velkomin í félagið. 2. Verndum þau. Náskeiðið sem boðið var upp á í dag var fellt niður vegna lakrar þátttöku. Magga talar við Ólöfu Ástu og Þorbjörgu varðandi námskeið sem bókuð eru beint hjá þeim. 3. Ákveðið að fara í að markaðsetja Verndum þau innan grunnskólanna. Nauðsynlegt er að endurskoða gjaldskrána mtt efnahagsástands. Einnig er mikilvægt að endurskoða kynningarefnið sem sent er út. 4. Siðareglur. Heiðrún og Jói fá tvær vikur til að ganga frá siðareglum félagsins þannig…
Read More

Fundur FFF haldinn í Selinu, fimmtudaginn 12. febrúar

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Fundur í stjórn Félagsfagfólks í frítímaþjónustu haldinn í Selinu, fimmtudaginn 12.Febrúar 2009 kl 17.15 Mættir: Eygló Rúnarsdóttir,Andri Ómarsson, Helga Margrét Guðmundsdóttir, Nilsina Larsen Einarsdóttir og Jóhannes Guðlaugsson. Heiðrún Janusardóttir boðaði forföll. 1. Dagskrá fundarinns kynnt. 2. Ein umókn, Sigmundur Sigmundsson, lögð fyrir og samþykkt með fyrirvara um að umsóknareyðublað félagsins verði fyllt út. 3. Farið yfir fundargerð síðasta fundar og hún samþykkt. 4. Andri fór yfir fjármál félagsins. Auk þess var umræða um pósthólfið í pósthúsinu í pósthússtræti, Andri og Eygló kíkja í hólfið. 5. Umræða um stöðuna í þjóðfélaginu. 6. Náum áttum, Helga Margrét kemur upplýsingum til okkar um stöðu hverju sinni. 7. Eygló fór yfir stöðu á Verndum þau. Viðraði hugmynd um að félagið héldi eitt námskeið fyrir félagsmenn. Kannar líka hvort áhugi sé hjá sveitafélögunum. Eygló hefur samband…
Read More

Fundargerð stjórnar fimmtudaginn 13. nóvember 2008

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Mættir:  Eygló Rúnarsdóttir,Andri Ómarsson, Heiðrún Janusardóttir, Helga Margrét Guðmundsdóttir. Auk þess mætti á fundinn Margrét Sigurðardóttir. Jói boðaði forföll. ________________________________________ 1. Verndum þau.  Magga fór yfir stöðuna. Magga sendir kynningarbréf til FíÆT félaga. Stjórnin sendir  kynningarbréf um námskeið til sveitafélaga.  Ítreka þarf  einnig til félagsmanna. Staða á möppum og  gögnum. Heiðrún er með 50 möppur og virðist það vera það eina sem til er. Ákveðið að panta 400 möppur þar af verða 300 möppur  með gögnum.  Andri fer í það. Magga sér um að fá nýjustu uppfærslu á glærum frá Þorbjörgu og Ólöfu. 2. Helga Margrét og Andri gera smantekt  frá hádegisverðafundi og setja inn á heimasíðu félagsins. 3. Andri setur upp  g.mail fyrir félagið til að safna saman gögum og félagatal. 4. Hádegisverðarfundur. Stefnt er á að hafa næsta fund þann 9.janúar 2009.…
Read More

Fundargerð stjórnar þriðjudaginn 14. október 2008

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Mættir 17:00: Eygló, Andri, Heiðrún, Jói og Guðrún. 1. Umsókn Ragnheiðar Ernu Kjartansdóttir, kt. 281080-4159. Umsóknin stenst skilyrði og Ragnheiður er samþykkt. 2. Rættu um fjármál félagsins. Andri skýrði frá stöðunni og staðan er góð. 89 félagar fengu senda greiðsluseðla 10.okt. Umræða um hvort aðskilja eigi verndum þau verkefnið frá í bókhaldi félagsins. Lagt er til að halda bókhaldi við almannaksárið en gera milliuppgjör við aðalfund, þe gefa upp stöðu félagsins. 3. Farið yfir stöðu starfsáætlunar. Umræða um ástand mála. a. Jói sendir uppfært starfsáætlunar-skjal á stjórnarmeðlimi. b. Rætt hvort að minna eigi á mikilvægi starfsins vegna áhættunar að það verði fjárhagslega skorið niður í frístundastarfi. c. Senda verður bæklinginn á FÍÆT-fulltrúann og pólítiskt ráðnu fulltrúa, með bréfi. Heiðrún finnur til listanna og boðið er til vinnufundar vegna þessa í tengslum við næsta fund. d. Heiðrún setur…
Read More

Fundargerð stjórnar 14. október 2008

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Mættir 17:00: Eygló, Andri, Heiðrún, Jói og Guðrún. 1. Umsókn Ragnheiðar Ernu Kjartansdóttir, kt. 281080-4159. Umsóknin stenst skilyrði og Ragnheiður er samþykkt. 2. Rættu um fjármál félagsins. Andri skýrði frá stöðunni og staðan er góð. 89 félagar fengu senda greiðsluseðla 10.okt. Umræða um hvort aðskilja eigi verndum þau verkefnið frá í bókhaldi félagsins. Lagt er til að halda bókhaldi við almannaksárið en gera milliuppgjör við aðalfund, þe gefa upp stöðu félagsins. 3. Farið yfir stöðu starfsáætlunar. Umræða um ástand mála. a. Jói sendir uppfært starfsáætlunar-skjal á stjórnarmeðlimi. b. Rætt hvort að minna eigi á mikilvægi starfsins vegna áhættunar að það verði fjárhagslega skorið niður í frístundastarfi. c. Senda verður bæklinginn á FÍÆT-fulltrúann og pólítiskt ráðnu fulltrúa, með bréfi. Heiðrún finnur til listanna og boðið er til vinnufundar vegna þessa í tengslum við næsta fund. d. Heiðrún setur…
Read More

Fundargerð stjórnar 14. október 2008

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Mættir 17:00: Eygló, Andri, Heiðrún, Jói og Guðrún. 1. Umsókn Ragnheiðar Ernu Kjartansdóttir, kt. 281080-4159. Umsóknin stenst skilyrði og Ragnheiður er samþykkt. 2. Rættu um fjármál félagsins. Andri skýrði frá stöðunni og staðan er góð. 89 félagar fengu senda greiðsluseðla 10.okt. Umræða um hvort aðskilja eigi verndum þau verkefnið frá í bókhaldi félagsins. Lagt er til að halda bókhaldi við almannaksárið en gera milliuppgjör við aðalfund, þe gefa upp stöðu félagsins. 3. Farið yfir stöðu starfsáætlunar. Umræða um ástand mála. a. Jói sendir uppfært starfsáætlunar-skjal á stjórnarmeðlimi. b. Rætt hvort að minna eigi á mikilvægi starfsins vegna áhættunar að það verði fjárhagslega skorið niður í frístundastarfi. c. Senda verður bæklinginn á FÍÆT-fulltrúann og pólítiskt ráðnu fulltrúa, með bréfi. Heiðrún finnur til listanna og boðið er til vinnufundar vegna þessa í tengslum við næsta fund. d. Heiðrún setur…
Read More