Fundur stjórnar mánudaginn 31. ágúst 2009

Fundur í stjórn Félagsfagfólks í frítímaþjónustu haldinn að Bæjarhálsi 1, mánudaginn 31.ágúst 2009 kl 19.15

Mættir: Eygló Rúnarsdóttir,Andri Ómarsson, Helga Margrét Guðmundsdóttir, Þröstur Sigurðson og Jóhannes Guðlaugsson og Einar Rafn Þórhallsson. Heiðrún Janusardóttir boðaði forföll.

1. Dagskrá fundarinns kynnt.

2. Fimm umóknir lagðar fyrir og samþykktar: Helgi Jónsson, Sigríður Theódóra Egilsdóttir, Auður Helgadóttir, Hjördís H. Guðlaugssdóttir og Linda Hildur Leifsdóttir. Félagsmenn eru orðnir 100 og ber því að fagna.

3. Erindi barst frá Unnari Reynissyni um námskeið. Þröstur kannar málið betur og skoðar frekari möguleika. Umfjöllun verður settir á heimasíðuna.

4. Erindi barst frá Steingerði Kristjánsdóttir um að fagfélagið kynni siðareglurnar á starfsdag Samfés 17.sept nk. Jóhannes og Heiðrún sjá um kynninguna.

5. Andri tilkynnti að bæjarráð Árborgar og Kópavogs svöruð erindi sem stjórn FFF sendi á þau. Var þetta staðfest með bréfum frá ráðunum.

6. Ákveðið var að halda hádegisverðarfund föstudaginn 18.september. Efni Reynsluskólinn á vegum Andra og Tödda. Þeir sjá um boðun og staðsetningu.

Opnar umræður um félagið:

Andri /Þröstur – Námskeið fyrir félagsmenn, siðareglur, hugmyndafræði. Kynning á hugmyndafræðinni með stuttmyndum, ,,mínútumaraþon”. Kynna um leið fagfélagið. Sækja um pening fyrir verkefninu td æskulýðssjóði, velferðasjóði barna. Athuga td trainer for trainers. Gera áætlun um kostnað og framkæmd. Athuga samstarfsflöt við Tómstundafræðiskorið.

Helga – Umræður inn í fundi sveitastjórnanna á landsvísu. Hvernig er hægt halda á lofti lögum um td barnalýðræði ofl.

Eygló – hvernig er hægt að berja baráttuhug í félagsmenn með námskeiðum ofl.

Eygló – Greinaskrif

Helga – Vefritið

Andri – F11 sögusafn (grein)

Andir – Samvinna um ráðstefnu/málþing vegna æskulýðslaga.

Helga – Starfsheiti.

Helga – Samvinna við Náum áttum vegna málefna. Taka saman stöðuna á niðurskurðinu. Samvinna FFF, FÍÆT, Samfés og HÍ verður að halda á lofti, finna farveg.

Andri – Gjöf til félagsmanna, siðareglurnar sem dæmi.

Eygló – Verndum þau verði í boði fyrir þá sem sækjast eftir námskeiðum.

Helga ræddi hvort hægt væri að koma upp dálki um ,,fagfélagið í fjölmiðlum” þe taka saman úr öllum greinum og viðtölum

Málefni Næsta fundar:

Fjármálin (Andri), Útgáfumál (Eygló, Andri ofl), tölvupósturinn (Eygló, Andri ofl), heimasíðan (Andri, Einar, Jói), vefritið (Jói), verndum þau (á bið), hádegisverðarfundir (einn ákveðin, Töddi og Andri). Starfsáætlun verður tekin fyrir.

Fundi slitið 21.43

Næstu fundir: 1.október kl. 17.00 Suðurlandsbraut 24.