Fundargerð stjórnar þriðjudaginn 14. október 2008

Mættir 17:00: Eygló, Andri, Heiðrún, Jói og Guðrún.

1. Umsókn Ragnheiðar Ernu Kjartansdóttir, kt. 281080-4159. Umsóknin stenst skilyrði og Ragnheiður er samþykkt.

2. Rættu um fjármál félagsins. Andri skýrði frá stöðunni og staðan er góð. 89 félagar fengu senda greiðsluseðla 10.okt. Umræða um hvort aðskilja eigi verndum þau verkefnið frá í bókhaldi félagsins. Lagt er til að halda bókhaldi við almannaksárið en gera milliuppgjör við aðalfund, þe gefa upp stöðu félagsins.

3. Farið yfir stöðu starfsáætlunar. Umræða um ástand mála.

a. Jói sendir uppfært starfsáætlunar-skjal á stjórnarmeðlimi.
b. Rætt hvort að minna eigi á mikilvægi starfsins vegna áhættunar að það verði fjárhagslega skorið niður í frístundastarfi.
c. Senda verður bæklinginn á FÍÆT-fulltrúann og pólítiskt ráðnu fulltrúa, með bréfi. Heiðrún finnur til listanna og boðið er til vinnufundar vegna þessa í tengslum við næsta fund.
d. Heiðrún setur sig í samband við FÍÆT vegna úttekta á starfsheitum.
e. Umræða um forvarnardaginn og hvort of seint hafi verið farið af stað til að hafa áhrif á daginn í ár.
f. Ákveðið að bíða með að taka umræðu við FÍÆT og Samfés  um samvinnu. Ástæðan með bið er vegna ástandsins í þjóðfélaginu.
g. Hádegisverðafundir: Breyting á fundi, tími: föst 31.okt kl. 12. efni: Mannréttindaþjálfun, umræða um bókina Compas. Jói athugar stað og Eygló athugar með Tryggva Jakobsson þýðanda bókarinnar.
h. Vefritið komið í gang og ætlunin er að koma út fyrstu útgáfu út 20.okt
i. Verndum þau: Eygló óskar eftir Möggu inn á næsta fund.
j. Nýta vefritið, hádegisverðarfund ofl. Til að hvetja til umfjöllunar um eineltismál.
k. Heimasíðumál og málefni á póstlistann til umfjöllunar næst.

4. Fundartímanum breytt til 17:15 á fimmtudögum, næsti fundur er vinnufundur 6.nóv. suðurlandsbraut 24. Fundur viku seinna 13.nóv.

5. Vantar einhvern til að styðja við námskeið í Grindavík mánudag 20.okt. Eygló ætlar að athuga málið.

6. Óskum eftir að Magga sendi stöðupóst og yfirlit vegna Verndum þau fyrir hvern fund.

7. Fundur með menntamálaráðaneytinu. Erlendur boðaði fundinn, Eygló sagði frá fundinum, Heiðrún tók saman sem sent var á stjórn.
Fundi slitið 18:53