Fundur stjórnar 08.06.2016
Staðsetning: Kjarvalsstaðir Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Elísabet Pétursdóttir, Bjarki Sigurjónsson, Þorvaldur Guðjónsson, Halldór Hlöðversson, Tinna Heimisdóttir, Hulda Valdís Valdimarsdóttir Fundur settur klukkan: 12:00 Ný stjórn boðin velkomin Fundargerð aðalfundar 2016 undirrituð Eyðublöð um breytingu á stjórn og prófkúru undirrituð Kynning á verkefnum FFF Kynning á fjármálum Mikilvægt að gera úttekt á fjármálum og sundurliða verkefnin í Excel Ný stjórn skipti með sér hlutverkum Gjaldkeri: Elísabet Pétursdóttir Ritari: Bjarki Sigurjónsson Aðstoðarmaður gjaldkera: Bjarki Sigurjónsson Varaformaður: Þorvaldur Guðjónsson Meðstjórnandi: Halldór Hlöðversson Starfsáætlun stjórnar Hugmyndir um starfsdag á hausti. Ákveðið að fresta ákveðnum hlutum vegna óvissu varðandi styrk. Ef að Fagfélagið fær styrkinn verður boðað til aukafundar. Markmið (Frestað) Verkefni sumarsins Koma heimasíðu í stand Undirbúa góða kynningu í haust Fræðslunefnd Ferðanefnd Aukafundur ef að fagfélagið fær styrk frá EUF Setja upp exelskjal…