Fyrsta fræðsla vetrarins

Fyrsta fræðsla vetrarins

Fræðsluáætlun, Fréttir
Guðmundur Ari verkefnastjóri VAXA appsins stígur á stokk í fyrstu fræðslu vetrarins og kynnir hvernig hægt er að nýta VAXA appið til að halda utan um mætingu og nám sem fram fer í æskulýðsstarfi. Félagsmiðstöðvastarfsfólk mun einnig segja reynslusögur af hvernig hefur gengið að fara af stað með appið í starfinu. Þetta er því kjörið tækifæri til að kynnast nýsköpun í æskulýðsstarfi og hvernig hún geti nýst á þinni starfsstöð! Hvar: Menntavísindasvið Háskóla Íslands, Stakkahlíð.Hvenær: Þriðjudaginn 15. september kl. 12:05 - 13:00. Fræðslunni verður að sjálfsögðu streymt fyrir þá sem eiga þess ekki kost að vera með okkur í raunheimum. Linkur á streymið verður settur inn á viðburð fræðslunnar: https://www.facebook.com/events/666896363928932 Boðið verður upp á léttar veitingar!
Read More

Fundur stjórnar 14.12.2016

Fræðsluáætlun, Fréttir
Staðsetning: Hotel Hilton - VOX Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Bjarki Sigurjónsson, Halldór Hlöðversson, Elísabet Pétursdóttir, Þorvaldur Guðjónsson, Tinna Heimisdóttir og Hulda Valdís Valdimarsdóttir Fundur settur klukkan: 12:00 Fræðslunefnd Dungeuns and dragons námskeiðið gekk mjög vel Spurning um að gera þetta reglulega Ferðanefnd Fengum samþykktan styrk um Eistlandsferð 18.-22. april 2017 € 15.256 eða 1.822.634 krónur á gengi dagsins í dag Inntaka nýrra félaga  Maríanna Wathne Kristjánsdóttir Félagsmiðstöðin Elítan Leiðbeinandi Tómstunda og félagsmálafræði (2.ár) 1 1/2 ár ca Steinar Már Unnarsson Félagsmiðstöðin Ekkó Frístundaleiðbeinandi BA nemi í mannfræði/tómstunda og félagsmálafræði 4 Guðrún Erla (Gunnella) Hólmarsdóttir Víðistaðaskóli Verkefnastjóri Tómstundamiðstöðvar víðistaðaskóla BA í leikilist 6 ár Bootcamp verkefnið Greint frá Svíþjóðarferð Næstu skref Halda starfsdag vinnuhóps um matstækið Ertu fagmaður herferðin Prentun á plaggati í 100 eintökum 27.000kr Staða á fjármálum félagsins 105…
Read More

Fundur stjórnar 02.11.2016

Fræðsluáætlun, Fréttir
Staðsetning: Kjarvalsstöðum Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Bjarki Sigurjónsson, Halldór Hlöðversson, Hulda Valdís Valdimarsdóttir Fundur settur klukkan: 12:00 Fræðslunefnd Hádegisverðafundir Fundurur um hlutverkaspil gekk vel, gott að senda fundinn út á netið. Námskeið í D&D í nóvember – Tinna og Valdi skipuleggja Auglýsing klár, mikilvægt að hefja skráningu sem fyrst. Auglýsa á facebook og á póstlista fagfélagsins Inntaka nýrra félaga Nafn Starfsstaður Staða Menntun Starfsreynsla Afgreiðsla Róshildur Björnsdóttir Kúlan Frístundaleiðbeinandi Tómstunda- og félagsmálafræðingur Já Samþykkt Svava Gunnarsdóttir Félagsmiðstöðin Bakkinn Forstöðumaður Uppeldis- og menntunarfræðingur 8 Samþykkt Amanda K. Ólafsdóttir Kópavogsbær Forstöðumaður Uppeldis-og menntunarfræði BA/ master í félagsfræði 6 ár Samþykkt Styrmir Reynisson Selið Forstöðumaður MA 5 ár Samþykkt Gissur Ari Kristinsson Félagsmiðstöðin Selið Frístundaleiðbeinandi Nemi í Tómstunda- og félagsmálafræði Eitt og hálft ár Samþykkt Hafsteinn Bjarnason Félagsmiðstöðin Selið Frístundaleiðbeinandi Tómstunda- og félagsmálafræði…
Read More

Fundur stjórnar 05.10.2016

Fræðsluáætlun, Fréttir
Staðsetning: Kjarvalsstöðum Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Halldór Hlöðversson, Tinna Heimisdóttir, Hulda Valdís Valdimarsdóttir Fundur settur klukkan: 12:00 Ferðanefnd Ferðanefnd skilaði inn umsókn til Evrópu unga fólksins um fræðsluferð til Eistlands dagana 18.-22. apríl 2017. Reiknað er með að fá svar um miðjan nóvember. Dagskrá kynnt Fræðslunefnd Fyrsti hádegisverðafyrirlestur vetrarins fimmtudaginn 6. Október Námskeið í D&D í nóvember – Tinna og Valdi skipuleggja Bootcamp verkefnið Stefnt að því að halda út í Stokkhólms 10.-12. nóvember. Þangað fer 7 manna hópur frá hverju landi og markmiðið að leggja drög að verkefninu í heild sinni.  Markaðsmál Bjarki hannaði „Ertu fagmaður?” auglýsingu Munum senda hana út með nýrri heimasíðu Munum streyma hádegisverðafyrirlestrum á Facebook Önnur mál Rætt um félagaskránna, fjölda og umsýslu með skránna Rætt um möguleika á að rafrænum kosningum í félaginu Formaður…
Read More

Fundur stjórnar 14.09.2016

Fræðsluáætlun, Fréttir
Staðsetning: Skrifstofa Reykjavíkurborgar í Borgartúni Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Bjarki Sigurjónsson, Halldór Hlöðversson, Tinna Heimisdóttir, Hulda Valdís Valdimarsdóttir Fundur settur klukkan: 12:00 BYW – Strategic partnership verkefni Guðmundur Ari og Hulda fóru á fund með EUF vegna samnings vegna verkefnsins og hvernig fjármögnun verður háttað. Búið er að greiða fyrstu 40% verkefnisins inn á FFF Skipun 7 manna verkefnateymis Áætlaður fyrsti fundur verkefnateymis: september 2016 Fræðslunefnd Fræðslunefnd skipa Tinna Heimisdóttir Árni Guðmundsson Þórunn Vignisdóttir Hrefna Þórarinsdóttir Ásgerður Breiðfjörð Ólafsdóttr október hádegisverðafundur um borðspil og spunaspil og hvernig hægt er að nýta í starfi með börnum og ungmennum Stefnt að því að halda námskeið fyrir starfsfólk um spunaspil og hvernig maður stýrir hópum í spunaspilum Nóvember – Barnalýðræði hádegisverðafyrlestur Ferðanefnd Unnið að skipulagi fyrir ferð til Finnlands. Áætlað að sækja um…
Read More

Starfsdagur stjórnar 31.08.2016

Fræðsluáætlun, Fréttir
Staðsetning: KEX Hostel Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Þorvaldur Guðjónsson, Bjarki Sigurjónsson, Tinna Heimisdóttir, Hulda Valdís Valdimarsdóttir Fundur settur klukkan: 10:00 Farið yfir stöðuna á Bootcamp for youth workers - strategic partnership verkefni Fyrstu fundur í nóvember Fundur með EUF um fjármagn seinna í dag Þurfum að mynda verkefnahópinn 7 manns FFF, fulltrúar vettvangsins og fræðasamfélagsins Óska eftir tilnefningu frá Menntavísindasviði á 2 einstaklingum FFF -> Valdi, Ari og Hulda Þóra Melsted frá frístundaheimilum Særós Rannveig Björnsdóttir Starfsmannamál -> Verkefnastjóri Verkefnastjóri heldur utan um tímana sína Hámark 40 tímar á mánuði nema að stjórn samþykki annað Tímakaup 5000 krónur Guðmundur Ari er ráðinn verkefnastjóri fram til áramóta Ferðanefnd Meðlimir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Unnur Ýr Kristinsdóttir, Hrafnhildur Gísladóttir, Elva Björg Pálsdóttir, Laufey Sif Ingólfsdóttir og Magnús Guðmundsson Umsóknarfrestur: október Áfangastaður: Eistland Markmið:…
Read More

Fundur stjórnar 08.06.2016

Fræðsluáætlun, Fréttir
Staðsetning: Kjarvalsstaðir Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Elísabet Pétursdóttir, Bjarki Sigurjónsson, Þorvaldur Guðjónsson, Halldór Hlöðversson, Tinna Heimisdóttir, Hulda Valdís Valdimarsdóttir Fundur settur klukkan: 12:00 Ný stjórn boðin velkomin Fundargerð aðalfundar 2016 undirrituð Eyðublöð um breytingu á stjórn og prófkúru undirrituð Kynning á verkefnum FFF Kynning á fjármálum Mikilvægt að gera úttekt á fjármálum og sundurliða verkefnin í Excel Ný stjórn skipti með sér hlutverkum Gjaldkeri: Elísabet Pétursdóttir Ritari: Bjarki Sigurjónsson Aðstoðarmaður gjaldkera: Bjarki Sigurjónsson Varaformaður: Þorvaldur Guðjónsson Meðstjórnandi: Halldór Hlöðversson Starfsáætlun stjórnar Hugmyndir um starfsdag á hausti. Ákveðið að fresta ákveðnum hlutum vegna óvissu varðandi styrk. Ef að Fagfélagið fær styrkinn verður boðað til aukafundar. Markmið (Frestað) Verkefni sumarsins Koma heimasíðu í stand Undirbúa góða kynningu í haust Fræðslunefnd Ferðanefnd Aukafundur ef að fagfélagið fær styrk frá EUF Setja upp exelskjal…
Read More

Fræðsluáætlun 2013 klár!

Fræðsluáætlun, Uncategorized
Þá er fræðsluáætlun FFF loksins tilbúin. Nú þegar hefur verið haldinn einn hádegisverðarfundur þar sem Steingerður Kristjánsdóttir fjallaði um hugmyndafræði þjónandi forystu (servant leadership) og var það áhugavert umfjöllunarefni sem skapaði góðar umræður hjá þeim sem á hlýddu. Hádegisverðarfundir og Kompás/Compasito námskeið eru fastir liðir hjá okkur og við höldum áfram í vetur að fjalla um reynslunám en nú verður boðið upp á námskeið þar sem viðfangsefnið er leiðbeinandinn í reynslunámi. Einnig verða spennandi námskeið um hvernig hægt er að nýta leiklist og aðferðarfræði verkefnisstjórnunar í frístundastarfi. Hádegisverðarfundir/smiðjur Viðfangsefni: Allt eftir stemmingunni hverju sinni. Hvenær: Nóvember, febrúar, apríl og ágúst. Staðsetning: Mismunandi – auglýst sérstaklega. Skráning: Með tölvupósti á [email protected]. Verð: Félagsmönnum og öðrum gestum að kostnaðarlausu. Kompás og Compasito – stutt kynningarnámskeið Samstarf FFF, Æskulýðsvettvangsins og Mennta- og menningarmálaráðuneytis.…
Read More