Fundur stjórnar 04.01.2017

Fréttir, Skýrslur og fundargerðir
Staðsetning: Kjarvalsstaðir Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Bjarki Sigurjónsson, Halldór Hlöðversson, Þorvaldur Guðjónsson, Tinna Heimisdóttir og Hulda Valdís Valdimarsdóttir Fundur settur klukkan: 12:10   Fræðslunefnd Fræðsluáætlun á vorönn Fræðslunefnd fundar 12. janúar og stillir upp fræðsluáætlun fram að vori Ferðanefnd Skráning hafin í fræðsluferð til Eistlands Fundur styrkþega 5. janúar Inntaka nýrra félaga  Jón Grétar Þórsson Húsið Hafnarfirði Umsjónamaður Hópastarfs í ungmennahúsi Einhverjir áfangar við HÍ/stúdentspróf 9 ár og hálft ár Sveinborg Petrína Jensdóttir Húsið ungmennahús Leiðbeonamdi í frístund Er í námi í tómstunda og félagsmálafræði 6 mánuðir hér en hef unnið l mikið með fötluðum Jóhanna Aradóttir Tómstundaheimilið Frístund Umsjónarmaður Tómstunda- og félagsmálafræði 7 og hálft ár í núverandi starfi. Heiða Hrönn Harðardóttir Reykjavíkurborg Umsjónarmaður félagsstarfs Tómstunda- og félagsmálafræði 10 mánuðir   Bootcamp verkefnið Fundur með ráðgjafahóp 9. janúar og…
Read More

Fundur stjórnar 14.12.2016

Fræðsluáætlun, Fréttir
Staðsetning: Hotel Hilton - VOX Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Bjarki Sigurjónsson, Halldór Hlöðversson, Elísabet Pétursdóttir, Þorvaldur Guðjónsson, Tinna Heimisdóttir og Hulda Valdís Valdimarsdóttir Fundur settur klukkan: 12:00 Fræðslunefnd Dungeuns and dragons námskeiðið gekk mjög vel Spurning um að gera þetta reglulega Ferðanefnd Fengum samþykktan styrk um Eistlandsferð 18.-22. april 2017 € 15.256 eða 1.822.634 krónur á gengi dagsins í dag Inntaka nýrra félaga  Maríanna Wathne Kristjánsdóttir Félagsmiðstöðin Elítan Leiðbeinandi Tómstunda og félagsmálafræði (2.ár) 1 1/2 ár ca Steinar Már Unnarsson Félagsmiðstöðin Ekkó Frístundaleiðbeinandi BA nemi í mannfræði/tómstunda og félagsmálafræði 4 Guðrún Erla (Gunnella) Hólmarsdóttir Víðistaðaskóli Verkefnastjóri Tómstundamiðstöðvar víðistaðaskóla BA í leikilist 6 ár Bootcamp verkefnið Greint frá Svíþjóðarferð Næstu skref Halda starfsdag vinnuhóps um matstækið Ertu fagmaður herferðin Prentun á plaggati í 100 eintökum 27.000kr Staða á fjármálum félagsins 105…
Read More

Fundur stjórnar 02.11.2016

Fræðsluáætlun, Fréttir
Staðsetning: Kjarvalsstöðum Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Bjarki Sigurjónsson, Halldór Hlöðversson, Hulda Valdís Valdimarsdóttir Fundur settur klukkan: 12:00 Fræðslunefnd Hádegisverðafundir Fundurur um hlutverkaspil gekk vel, gott að senda fundinn út á netið. Námskeið í D&D í nóvember – Tinna og Valdi skipuleggja Auglýsing klár, mikilvægt að hefja skráningu sem fyrst. Auglýsa á facebook og á póstlista fagfélagsins Inntaka nýrra félaga Nafn Starfsstaður Staða Menntun Starfsreynsla Afgreiðsla Róshildur Björnsdóttir Kúlan Frístundaleiðbeinandi Tómstunda- og félagsmálafræðingur Já Samþykkt Svava Gunnarsdóttir Félagsmiðstöðin Bakkinn Forstöðumaður Uppeldis- og menntunarfræðingur 8 Samþykkt Amanda K. Ólafsdóttir Kópavogsbær Forstöðumaður Uppeldis-og menntunarfræði BA/ master í félagsfræði 6 ár Samþykkt Styrmir Reynisson Selið Forstöðumaður MA 5 ár Samþykkt Gissur Ari Kristinsson Félagsmiðstöðin Selið Frístundaleiðbeinandi Nemi í Tómstunda- og félagsmálafræði Eitt og hálft ár Samþykkt Hafsteinn Bjarnason Félagsmiðstöðin Selið Frístundaleiðbeinandi Tómstunda- og félagsmálafræði…
Read More

Fundur stjórnar 05.10.2016

Fræðsluáætlun, Fréttir
Staðsetning: Kjarvalsstöðum Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Halldór Hlöðversson, Tinna Heimisdóttir, Hulda Valdís Valdimarsdóttir Fundur settur klukkan: 12:00 Ferðanefnd Ferðanefnd skilaði inn umsókn til Evrópu unga fólksins um fræðsluferð til Eistlands dagana 18.-22. apríl 2017. Reiknað er með að fá svar um miðjan nóvember. Dagskrá kynnt Fræðslunefnd Fyrsti hádegisverðafyrirlestur vetrarins fimmtudaginn 6. Október Námskeið í D&D í nóvember – Tinna og Valdi skipuleggja Bootcamp verkefnið Stefnt að því að halda út í Stokkhólms 10.-12. nóvember. Þangað fer 7 manna hópur frá hverju landi og markmiðið að leggja drög að verkefninu í heild sinni.  Markaðsmál Bjarki hannaði „Ertu fagmaður?” auglýsingu Munum senda hana út með nýrri heimasíðu Munum streyma hádegisverðafyrirlestrum á Facebook Önnur mál Rætt um félagaskránna, fjölda og umsýslu með skránna Rætt um möguleika á að rafrænum kosningum í félaginu Formaður…
Read More

Fundur stjórnar 14.09.2016

Fræðsluáætlun, Fréttir
Staðsetning: Skrifstofa Reykjavíkurborgar í Borgartúni Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Bjarki Sigurjónsson, Halldór Hlöðversson, Tinna Heimisdóttir, Hulda Valdís Valdimarsdóttir Fundur settur klukkan: 12:00 BYW – Strategic partnership verkefni Guðmundur Ari og Hulda fóru á fund með EUF vegna samnings vegna verkefnsins og hvernig fjármögnun verður háttað. Búið er að greiða fyrstu 40% verkefnisins inn á FFF Skipun 7 manna verkefnateymis Áætlaður fyrsti fundur verkefnateymis: september 2016 Fræðslunefnd Fræðslunefnd skipa Tinna Heimisdóttir Árni Guðmundsson Þórunn Vignisdóttir Hrefna Þórarinsdóttir Ásgerður Breiðfjörð Ólafsdóttr október hádegisverðafundur um borðspil og spunaspil og hvernig hægt er að nýta í starfi með börnum og ungmennum Stefnt að því að halda námskeið fyrir starfsfólk um spunaspil og hvernig maður stýrir hópum í spunaspilum Nóvember – Barnalýðræði hádegisverðafyrlestur Ferðanefnd Unnið að skipulagi fyrir ferð til Finnlands. Áætlað að sækja um…
Read More

Starfsdagur stjórnar 31.08.2016

Fræðsluáætlun, Fréttir
Staðsetning: KEX Hostel Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Þorvaldur Guðjónsson, Bjarki Sigurjónsson, Tinna Heimisdóttir, Hulda Valdís Valdimarsdóttir Fundur settur klukkan: 10:00 Farið yfir stöðuna á Bootcamp for youth workers - strategic partnership verkefni Fyrstu fundur í nóvember Fundur með EUF um fjármagn seinna í dag Þurfum að mynda verkefnahópinn 7 manns FFF, fulltrúar vettvangsins og fræðasamfélagsins Óska eftir tilnefningu frá Menntavísindasviði á 2 einstaklingum FFF -> Valdi, Ari og Hulda Þóra Melsted frá frístundaheimilum Særós Rannveig Björnsdóttir Starfsmannamál -> Verkefnastjóri Verkefnastjóri heldur utan um tímana sína Hámark 40 tímar á mánuði nema að stjórn samþykki annað Tímakaup 5000 krónur Guðmundur Ari er ráðinn verkefnastjóri fram til áramóta Ferðanefnd Meðlimir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Unnur Ýr Kristinsdóttir, Hrafnhildur Gísladóttir, Elva Björg Pálsdóttir, Laufey Sif Ingólfsdóttir og Magnús Guðmundsson Umsóknarfrestur: október Áfangastaður: Eistland Markmið:…
Read More

Fundur stjórnar 08.06.2016

Fræðsluáætlun, Fréttir
Staðsetning: Kjarvalsstaðir Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Elísabet Pétursdóttir, Bjarki Sigurjónsson, Þorvaldur Guðjónsson, Halldór Hlöðversson, Tinna Heimisdóttir, Hulda Valdís Valdimarsdóttir Fundur settur klukkan: 12:00 Ný stjórn boðin velkomin Fundargerð aðalfundar 2016 undirrituð Eyðublöð um breytingu á stjórn og prófkúru undirrituð Kynning á verkefnum FFF Kynning á fjármálum Mikilvægt að gera úttekt á fjármálum og sundurliða verkefnin í Excel Ný stjórn skipti með sér hlutverkum Gjaldkeri: Elísabet Pétursdóttir Ritari: Bjarki Sigurjónsson Aðstoðarmaður gjaldkera: Bjarki Sigurjónsson Varaformaður: Þorvaldur Guðjónsson Meðstjórnandi: Halldór Hlöðversson Starfsáætlun stjórnar Hugmyndir um starfsdag á hausti. Ákveðið að fresta ákveðnum hlutum vegna óvissu varðandi styrk. Ef að Fagfélagið fær styrkinn verður boðað til aukafundar. Markmið (Frestað) Verkefni sumarsins Koma heimasíðu í stand Undirbúa góða kynningu í haust Fræðslunefnd Ferðanefnd Aukafundur ef að fagfélagið fær styrk frá EUF Setja upp exelskjal…
Read More

Skýrsla stjórnar FFF starfsárið 2015/2016

Skýrslur og fundargerðir
Starfsárið 2015/2016 var viðburðarríkt ár hjá Félagi fagfólks í frítímaþjónustu. Á aðalfundi FFF 2015 var ákveðið að setja kraft í alþjóðleg samstarfsverkefni og sækja um styrk hjá Evrópu unga fólksins sem myndi gefa félaginu kost á að ráða starfsmann og vinna markvisst að aukningu gæða í frístundastarfi á Íslandi í samstarfi við hin Norðurlöndin. Fyrir utan hádegisfundi og aðkomu FFF af ráðstefnum má segja að mesti þunginn í starfi félagsins á starfsárinu hafi verið á bakvið tjöldin við myndun tengslanets, vinnu að verkefnum og umsóknagerð um styrki sem við munum vonandi njóta góðs af með öflugum verkefnum á næstu árum. Stjórnin fundaði mánaðarlega fyrsta miðvikudag hvers mánaðar og formaður fékk greidd verkefnastjórnunarlaun til að vinna að undirbúningi og gerð umsóknar um Strategic Partnership verkefni sem skiluð var inn í lok…
Read More

Aðalfundur FFF 2016

Skýrslur og fundargerðir
Aðalfundur Félag fagfólks í frítímaþjónustu Fundargerð 19. maí 2016 Stungið upp á Guðmundi Ara Sigurjónssyni sem fundarstjóra – samþykkt. Stungið upp á Bjarka Sigurjónssyni sem fundarritara – samþykkt. Skýrsla stjórnar og skýrsla hópa og nefnda flutt af Formanni. Guðmundur Ari fór yfir ársskýrsluna og gerði verkum vetrarins skil. Haldnir voru 9 formlegir fundir á árinu auk funda sem snéru að evrópustyrktarverkefni Varamaðurinn Hulda Valdís kynnti fyrir félagsmönnum íðorðanefndina og handbókarvinnu sem er búið að vera að vinna að undanfarið. Félagið fékk styrk frá Málræktarsjóð í fyrrra og aftur núna í ár. Guðmundur dróg svo saman árið og kynnti framtíðar sín og væntingar stjórnar til komandi tíma. Skýrsla samþykkt einróma Reikningar félagsins Bjarki kynnti fyrir félagsmönnum ársreikningafélagsins 2015 í fjarveru Elísabetar gjaldkera. Ársreikningar skila hagnaði uppá 167.190 kr. Reikningar samþykktir einróma…
Read More