Svenskarna kommer
Föstudaginn 3. október frá kl 10:00 – 14:00 fer fram málþing um æskulýðsmál. Staðsetning er stofa K 207 (KHÍ) í Stakkahlíðinni. Tilefnið er náms- og kynnisferð sænskra tómstundfræðinema hingað til lands. Aðgangur er ókeypis og öllum opin. Málþingið fer fram a sænsku /skandinavísku. Verði þess óskað þá er mögulegt að túlka efni fyrirlestrana á íslensku.…