Aðalfundur 2020

Kæru félagsmenn,

Við viljum minna á aðalfund félagsins sem er fram kl. 17:15 þriðjudaginn 12. maí nk.

Fundurinn verður haldinn í Innovation House sem er til húsa að Eiðistorgi 13-15 á þriðju hæð, 170 Seltjarnarnesi. Þa verður einnig beint streymi frá fundinum í gegnum facebook síðu félagsins fyrir þá sem eiga ekki heimangengt.

Boðið verður upp á veitingar. Hlökkum til að sjá sem flesta.

Stjórnin.