Fundur stjórnar í maí

Staðsetning: Kjarvalsstaðir
Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Bjarki Sigurjónsson, Þorvaldur Guðjónsson og Hulda Valdís Valdimarsdóttir
Fundur settur klukkan: 12:03

  1. Aðalfundur FFF
    1. Staða á skráningu
    2. Reunion pælingar -> Bjarki heyrir í Gyðu fyrrverandi formanns Tuma um að halda smá tölu/reflection á þessi fyrstu 5 ár eftir námið+-
    3. Stjórnin ætlar að senda póst út á tengiliði og pósthópa og minna fólk á að skrá sig Facebookgrúppurnar, starfsfólk félagsmiðstöðva, Hulda sendir hvatningu á alla tengiliði í gegnum reykjavíkurpóst. Eistlandshópurinn. 5 árið og svo allir aðrir.
    4. Ársreikningar. Elísabet og Bjarki setjast niður og vinna hann og setja sig í samband við skoðunarmenn
    5. Ársskýrslan. Bootcamp verkefnið er í höndum Ara. Fræsðslunefndinn er í höndum Tinnu. Orðanefndin og rit um frítíman er í höndum Huldu. Eistlandsferðin hugmynd að fá fulltrúa úr ferðahópnum til að vinna þann hluta ársskýrslunnar sem og kynningu fyrir aðalfundinn. Ari heldur utan um heildarmyndina.
    6. Umræðuvinna á fundinum um hlutverk FFF (Kjaramál og fleira?)

Stjórn ræddi hvað ætti að liggja til grundvallar í umræðuhóunum.

Á felag fagfólks í frítímaþjónustu að skipta sér að kjaramálum starfsfólks á vettvangi frítímans og með hvaða hætti?

  1. Umræður um að láta framleiða rúllu skilti fyrir aðalfundinn. Guðmundur Ari leggur til að láta vinna það og senda það í prent. Áætlað verð fyrir það eru 40.000 kr Hulda leggur til að gefið Kopásbókina sem er nú þegar til hjá fagfélaginu.

  1. Bootcamp verkefnið
    1. Stokkhólmsferð

Sagt var frá ferðinni

  1. Næstu skref
  1. Nýir félagar

Nafn Starfsstaður Starfsheiti Menntun Starfsreynsla Afgreiðsla
Ólafur Jón Ólafsson Frístundaklúbburinn Hofið Frístundaleiðbeinandi Á eftir 45 einingar til BSc. í Sálfræði 3 Samþykkt
Gísli Felix Ragnarsson Kringlumýri, félagsmiðstöðin Buskinn Frístundaleiðbeinandi Á þriðja ári í tómstunda- og félagsmálafræði 4 ár Samþykkt
Guðrún Erla Hilmarsdóttir Hitt Húsið Þroskaþjálfi Þroskaþjálfamenntun 3 1/2 ár Samþykkt
  1. Önnur mál
    1. Vinnuskýrsla Formanns

Fundi slitið klukkan 13:00