Fundur stjórnar 14.12.2016

Staðsetning: Hotel Hilton – VOX

Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Bjarki Sigurjónsson, Halldór Hlöðversson, Elísabet Pétursdóttir, Þorvaldur Guðjónsson, Tinna Heimisdóttir og Hulda Valdís Valdimarsdóttir

Fundur settur klukkan: 12:00

  1. Fræðslunefnd
    1. Dungeuns and dragons námskeiðið gekk mjög vel
      1. Spurning um að gera þetta reglulega
    2. Ferðanefnd
      1. Fengum samþykktan styrk um Eistlandsferð 18.-22. april 2017
      2. € 15.256 eða 1.822.634 krónur á gengi dagsins í dag
    3. Inntaka nýrra félaga 
Maríanna Wathne Kristjánsdóttir Félagsmiðstöðin Elítan Leiðbeinandi Tómstunda og félagsmálafræði (2.ár) 1 1/2 ár ca
Steinar Már Unnarsson Félagsmiðstöðin Ekkó Frístundaleiðbeinandi BA nemi í mannfræði/tómstunda og félagsmálafræði 4
Guðrún Erla (Gunnella) Hólmarsdóttir Víðistaðaskóli Verkefnastjóri Tómstundamiðstöðvar víðistaðaskóla BA í leikilist 6 ár

  1. Bootcamp verkefnið

    1. Greint frá Svíþjóðarferð
    2. Næstu skref
      1. Halda starfsdag vinnuhóps um matstækið
  1. Ertu fagmaður herferðin
    1. Prentun á plaggati í 100 eintökum 27.000kr
  2. Staða á fjármálum félagsins
    1. 105 greiddu árgjaldið 2015
    2. 610.637 krónur inni á bankabók 14.12.2016

Fundi slitið klukkan 13:35