Fundur stjórnar 05.10.2016

Staðsetning: Kjarvalsstöðum

Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Halldór Hlöðversson, Tinna Heimisdóttir, Hulda Valdís Valdimarsdóttir

Fundur settur klukkan: 12:00

 1. Ferðanefnd
  1. Ferðanefnd skilaði inn umsókn til Evrópu unga fólksins um fræðsluferð til Eistlands dagana 18.-22. apríl 2017. Reiknað er með að fá svar um miðjan nóvember.
  2. Dagskrá kynnt
 2. Fræðslunefnd
  1. Fyrsti hádegisverðafyrirlestur vetrarins fimmtudaginn 6. Október
  2. Námskeið í D&D í nóvember – Tinna og Valdi skipuleggja
 1. Bootcamp verkefnið
  1. Stefnt að því að halda út í Stokkhólms 10.-12. nóvember.
  2. Þangað fer 7 manna hópur frá hverju landi og markmiðið að leggja drög að verkefninu í heild sinni. 
 1. Markaðsmál
  1. Bjarki hannaði „Ertu fagmaður?” auglýsingu
   1. Munum senda hana út með nýrri heimasíðu
  2. Munum streyma hádegisverðafyrirlestrum á Facebook
 1. Önnur mál
  1. Rætt um félagaskránna, fjölda og umsýslu með skránna
  2. Rætt um möguleika á að rafrænum kosningum í félaginu
  3. Formaður fær heimild stjórnar til að kaupa tölvu af rekstrarstyrknum sem fylgdi Bootcamp verkefninu. Tölvan mun fylgja starfsmanni samtakana sem vinnur að verkefninu.
  4. Vinnuskýrsla formanns lögð fram og samþykkt.

Fundi slitið klukkan 13:15