Fundur stjórnar 14.09.2016

Staðsetning: Skrifstofa Reykjavíkurborgar í Borgartúni

Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Bjarki Sigurjónsson, Halldór Hlöðversson, Tinna Heimisdóttir, Hulda Valdís Valdimarsdóttir

Fundur settur klukkan: 12:00

  1. BYW – Strategic partnership verkefni
    1. Guðmundur Ari og Hulda fóru á fund með EUF vegna samnings vegna verkefnsins og hvernig fjármögnun verður háttað. Búið er að greiða fyrstu 40% verkefnisins inn á FFF
    2. Skipun 7 manna verkefnateymis
    3. Áætlaður fyrsti fundur verkefnateymis:
      september 2016
  2. Fræðslunefnd
    1. Fræðslunefnd skipa
      1. Tinna Heimisdóttir
      2. Árni Guðmundsson
  • Þórunn Vignisdóttir
  1. Hrefna Þórarinsdóttir
  2. Ásgerður Breiðfjörð Ólafsdóttr
  1. október hádegisverðafundur um borðspil og spunaspil og hvernig hægt er að nýta í starfi með börnum og ungmennum
    1. Stefnt að því að halda námskeið fyrir starfsfólk um spunaspil og hvernig maður stýrir hópum í spunaspilum
  2. Nóvember – Barnalýðræði hádegisverðafyrlestur
  1. Ferðanefnd
    1. Unnið að skipulagi fyrir ferð til Finnlands. Áætlað að sækja um 1. október.
  1. Markaðsmál
    1. Bjarki ætlar að búa til auglýsinguna „Ertu fagmaður?”
      1. Ertu fagmaður? Hvað er félagið og hvernig skráir þú þig.
    2. Tinna og Valdi kynna félagið hjá öðru ári í tómstunda- og félagsmálafræði 
  1. Önnur mál
    1. Fundartími: Fyrsti miðvikudagur mánaðar klukkan 12:00
    2. Orðanefnd: Ólafur Proppé hefur tekið það að sér að lesa yfir orðasafnið og fínpússa svo hægt sé að gefa það út.

Fundi slitið klukkan 13:15