Fundargerð stjórnar – 16. apríl 2015

Félaga umsóknir

Hrafnhildur Kristbjörnsdóttir –  samþykkt

Ásgerður Breiðfjörð Ólafsdóttir – samþykkt

Þórunn Vignisdóttir – Samþykkt

Adda Steina Haraldsdóttir – Samþykkt

Björn Þór Jóhannsson – samþykkt

 

Afmælisaðalfundur

Félagið er 10 ára
Aðalfundur er 28. Maí.
Það þarf að boða til hans skriflega 30 dögum fyrir.
Lagabreytingar þurfa að skila sér til stjórnar 3 vikum áður.
Lagabreytingar þurfa að bera félagsmönnum 2 vikum áður
Dagskrá fundar verður hefðbundin dagskrá eins og í fyrra en einnig næstu skref í  alþjóðasamskiptum og lagabreytingar er varða félagaaðildarreglur.

 

Svíþjóðarferðin

Stjórnin er mjög ánægð með ferðina og þátttakendur