Hefur þú brennandi áhuga á vettvangi frítímans? Vilt þú leggja þitt af mörkunum?

Núna í maí þá munu að öllum líkindum losna þrjú sæti innan stjórnar í fagfélagi fólks í frítímaþjónustu. Stjórnin leitar nú að áhugasömum einstaklingum sem hafa áhuga á að taka þátt í stjórnarstörfum félagsins. Ef þú hefur áhuga þá endilega hafðu samband við okkur; fagfelag@fagfelag,is.