Gleðilegan Félagsmiðstöðvadag

Í dag er félagsmiðstöðvadagurinn haldinn hátíðlegur! Af því tilefni taka félagsmiðstöðvar um allt land vel á móti gestum og kynna starfsemi sína. Kynntu þér hvað er í boði í félagsmiðstöðinni í þinni heimabyggð.