HÁDEGISVERÐARFUNDUR FFF – ER KREPPAN BARA KRÓNUR OG AURAR? 

Hvernig geta foreldrar alið upp börn í samfélagi sem hvorki þau né börnin vita hvernig verður?
Þar mun Árni Guðmundsson, námsbrautarstjóri í tómstundafræðum við Menntavísindasvið Háskóla Íslands flytja erindið “Er kreppan bara krónur og aurar – hvernig geta foreldrar alið upp börn í samfélagi sem hvorki þau né börnin vita hvernig verður?”

Súpa dagsins og nýbakað brauð á vægu verði fyrir fundargesti. Við hvetjum félagsmenn til að mæta og taka með sér áhugasama gesti.