HOLLVINASAMTÖK FÉLAGS FAGFÓLKS STOFNUÐ

Til að bregðast við þessari tillögu, sem var samþykkt hafa verið stofnuð “Hollvinasamtök” félagsins. Félagar verða ekki rukkaðir sérstaklega en öllum gert kleift að styrkja heimasíðuna með framlagi upp á 1500.-. Hægt er að gera þetta nafnlaust með því að fara í næsta banka og láta leggja inn á reikningsnúmerið hér fyrir neðan. Einnig er hægt að millifæra af heimabanka hvers og eins.

Reikningsnúmer samtakana er: 1135-05-410582  og kennitala félagsins er 690605-3330

Upphafleg tillaga hljóðar svo:
“Árgjald helst óbreytt.

Skrifleg tillaga: Stofnaður verði kynningar-og markaðssjóður FFF. Við innheimtu á árgjaldi verði félagsmönnum gefin kostur á aðgreiða aukalega 1500kr með sama greiðsluseðli. Gísli Árni og Eygló.”

Tillaga samþykkt einróma