Fundargerðir

  • Fundar stjórnar FFF fimmtudaginn 28. apríl 2010

    Fundur stjórnar FFF haldin fimmtudaginn 28. apríl 2010 í Þorpinu Akranesi kl. 18:00. Mættir: Einar Þórhallsson, Andri Ómarsson, Eygló Rúnarsdóttir, Þröstur Sigurðsson Helga Margrét Guðmundsdóttir, Heiðrún Janusar og Jóhannes Guðlaugsson, sem skrifaði fundargerð. 1. Eygló fór yfir efni fundarinns. 2. Aðalfundur a. Skoða lögin i. Breyta texta vegna kosningu stjórnar til tveggja ára. ii. Frá…

    Lesa meira

  • Fundur stjórnar fimmtudaginn 8. apríl 2010

    Fundur FFF fimmtudaginn 8.apríl að Vallabraut 1. Mættir: Einar Þórhallsson, Andri Ómarsson, Eygló Rúnarsdóttir, Helga Margrét Guðmundsdóttir , Þröstur Sigurðsson og Jóhannes Guðlaugsson, sem skrifaði fundargerð. Heiðrún Janusar og boðaði forföll. 1. Umsókn í félagið tekin fyrir – Þóra Melsted 161259-2259 samþykkt. 2. Málþing 6.maí a) Til að halda upp á 5 ára afmælið. b)…

    Lesa meira

  • Fundur stjórnar fimmtudaginn 11. mars 2010

    Mættir: Einar Þórhallsson, Andri Ómarsson, Eygló Rúnarsdóttir, Helga Margrét Guðmundsdóttir og Jóhannes Guðlaugsson, sem skrifaði fundargerð. Heiðrún Janusar og Þröstur Sigurðsson boðuðu forföll. 1. Ein umsókn tekin fyrir. Bjarni Gunnarsson, kt. er samþykktur í félagið. 2. Ársreikningur og staða fjármála tekin fyrir, Andri fór yfir stöðuna. Auk þess lagði Andri til að 4 mánaða uppgjör…

    Lesa meira

  • Fundur stjórnar 11. febrúar 2010

    Fundur stjórnar FFF haldin fimmtudaginn 11. febrúar 2010 í Árseli kl. 17. Mættir: Einar Þórhallsson, Andri Ómarsson, Eygló Rúnarsdóttir, Þröstur Sigurðsson og Jóhannes Guðlaugsson, sem skrifaði fundargerð. Helga Margrét Guðmundsdóttir, Heiðrún Janusar og boðuðu forföll. 1. Ein umsókn tekin fyrir. Árni Gísli Brynjólfsson, kt. 101084-3379 er samþykktur í félagið. 2. Ársreikningur verður tekin fyrir á…

    Lesa meira

  • Fundur FFF fimmtudaginn 7. janúar 2010

    Fundur stjórnar FFF haldin fimmtudaginn 7. janúar 2010 að Suðurlandsbraut 24 kl. 17. Mættir: Einar Þórhallsson, Helga Margrét Guðmundsdóttir, og Eygló Rúnarsdóttir, Jóhannes Guðlaugsson sem skrifaði fundargerð. Þröstur Sigurðsson, Heiðrún Janusar og Andri Ómarsson boðuðu forföll. 1. Umræður um styrktarsjóðinn, útfærslur ofl. T.d. að styrktarsjóðurinn væri notaður til að búa til gagnagrunn um verkrefni tengdu…

    Lesa meira

  • Fundur stjórnar 10. desember 2010

    Fundur stjórnar FFF fimmtudaginn 10. desember 2009 haldinn að Suðurlandsbraut 24 kl 17. Mættir: Einar Þórhallsson, Helga Margrét Guðmundsdóttir, Þröstur Sigurðsson og Eygló Rúnarsdóttir, Andri Ómarsson, Jóhannes Guðlaugsson sem skrifaði fundargerð. 1. Eygló benti á að fundagerðir hafa ekki verið færðar á netið síðan í ágúst. 2. Umsóknir nýrra félaga: Umsóknir Höllu Kristínar Þorgrímsdóttir, Þorvaldar…

    Lesa meira

  • Fundur FFF fimmtudaginn 1. október

    Fundur í stjórn Félagsfagfólks í frítímaþjónustu haldinn í Bústöðum, fimmtudaginn 1.október 2009 kl 17.00 Mættir: Eygló Rúnarsdóttir, Andri Ómarsson, Einar Þórhallsson, Helga Margrét Guðmundsdóttir og Jóhannes Guðlaugsson. 1.  Umræða um að klára starfsáætlunina. Jói klárar að setja upp í skjal og sendir á alla, þ.e. færir inn hverjir eru ábyrgðaraðilar, tímasetningar og kostnað. 2.  Umræða um hádegisverðafundi,…

    Lesa meira

  • Fundur stjórnar mánudaginn 31. ágúst 2009

    Fundur í stjórn Félagsfagfólks í frítímaþjónustu haldinn að Bæjarhálsi 1, mánudaginn 31.ágúst 2009 kl 19.15 Mættir: Eygló Rúnarsdóttir,Andri Ómarsson, Helga Margrét Guðmundsdóttir, Þröstur Sigurðson og Jóhannes Guðlaugsson og Einar Rafn Þórhallsson. Heiðrún Janusardóttir boðaði forföll. 1. Dagskrá fundarinns kynnt. 2. Fimm umóknir lagðar fyrir og samþykktar: Helgi Jónsson, Sigríður Theódóra Egilsdóttir, Auður Helgadóttir, Hjördís H.…

    Lesa meira

  • Aðalfundur 28. maí

    Fundarstjóri: Björg Blöndal Ritari: Steingerður Kristjánsdóttir. Skýrsla stjórnar Eygló Rúnarsdóttir formaður félagsins flutti skýrslu stjórnar. Formaður gerði grein fyrir fundum og verkaskiptingu stjórnar og verkefnum síðasta árs. Félagsmönnum hefur fjölgað á árinu og eru nú að nálgast 100. Vefrit –  var gefið út einu sinni í mánuði og er einnig aðgengilegt á heimasíðu félagsins Usb lykill…

    Lesa meira

  • Fundurstjórnar mánudaginn 14. maí 2009

    Fundur/starfsdagur hjá stjórn félags fagfólks í frítímaþjónustu haldinn í Þorpinu Akranesi miðvikudaginn 14.apríl kl 17.00   Fundur/starfsdagur hjá stjórn félags fagfólks í frítímaþjónustu haldinn í Þorpinu Akranesi  miðvikudaginn 14.apríl kl 17.00. Mættir: Eygló, Helga, Andri, Heiðrún og Jói. 1.      Umsókn í félagið. Alda Mjöll Sveinsdóttir og Ívar Örn Gíslason samþykkt og Þröstur Freyr Sigfússon fékk aukaaðild, vantar…

    Lesa meira