Fundargerðir

  • Fundur stjórnar mánudaginn 6. apríl 2009

    Fundur hjá stjórn félags fagfólks í frítímaþjónustu 6.apríl kl 09.00 haldinn að Suðurlandsbraut. Mættir: Eygló, Helga, Andri og Heiðrún. Jói boðaði forföll. 1. Umsókn í félagið. Eyrún Ólöf Sigurðardóttir. Eyrún Ólöf er boðin velkomin í félagið. Stjórn ákvða að birta nöfn nýrra félaga í Vefritinu . Ítrekun send á þá er enn eiga eftir að…

    Lesa meira

  • Fundur stjórnar í Bústöðum fimmtudaginn 12. mars 2009

    Fundur hjá stjórn Félags fagfólks í frítímaþjónustu haldinn í Bústöðum, fimmtudaginn 12.mars 2009. KL 17.30 Mættir: Eygló Rúnarsdóttir formaður,Andri Ómarsson, Heiðrún Janusardóttir, Helga Margrét Guðmundsdóttir. Jóhannes boðaði forföll. 1. Umsóknir. Umsókn um inngöngu í félagið frá: Lindu Björk Pálsdóttur. Linda er boðin velkomin í félagið. Sigríður Arndís Jónsdóttir. Sigríður Arndís er boðin velkomin í félagið.…

    Lesa meira

  • Fundur FFF haldinn í Selinu, fimmtudaginn 12. febrúar

    Fundur í stjórn Félagsfagfólks í frítímaþjónustu haldinn í Selinu, fimmtudaginn 12.Febrúar 2009 kl 17.15 Mættir: Eygló Rúnarsdóttir,Andri Ómarsson, Helga Margrét Guðmundsdóttir, Nilsina Larsen Einarsdóttir og Jóhannes Guðlaugsson. Heiðrún Janusardóttir boðaði forföll. 1. Dagskrá fundarinns kynnt. 2. Ein umókn, Sigmundur Sigmundsson, lögð fyrir og samþykkt með fyrirvara um að umsóknareyðublað félagsins verði fyllt út. 3. Farið…

    Lesa meira

  • Fundargerð stjórnar fimmtudaginn 13. nóvember 2008

    Mættir:  Eygló Rúnarsdóttir,Andri Ómarsson, Heiðrún Janusardóttir, Helga Margrét Guðmundsdóttir. Auk þess mætti á fundinn Margrét Sigurðardóttir. Jói boðaði forföll. ________________________________________ 1. Verndum þau.  Magga fór yfir stöðuna. Magga sendir kynningarbréf til FíÆT félaga. Stjórnin sendir  kynningarbréf um námskeið til sveitafélaga.  Ítreka þarf  einnig til félagsmanna. Staða á möppum og  gögnum. Heiðrún er með 50 möppur og…

    Lesa meira

  • Fundargerð stjórnar þriðjudaginn 14. október 2008

    Mættir 17:00: Eygló, Andri, Heiðrún, Jói og Guðrún. 1. Umsókn Ragnheiðar Ernu Kjartansdóttir, kt. 281080-4159. Umsóknin stenst skilyrði og Ragnheiður er samþykkt. 2. Rættu um fjármál félagsins. Andri skýrði frá stöðunni og staðan er góð. 89 félagar fengu senda greiðsluseðla 10.okt. Umræða um hvort aðskilja eigi verndum þau verkefnið frá í bókhaldi félagsins. Lagt er til að…

    Lesa meira

  • Fundargerð stjórnar 26. ágúst 2008

    Mættir: Jóhannes Guðlaugsson, Heiðrún Janusardóttir, Steingerður Kristjánsdóttir, Eygló Rúnarsdóttir og Helga Margrétt Guðmundsdóttir. 1. Umsóknir um aðild í félagið teknar fyrir. Umræða um innheimtu gagnvart nýjum félögum og einnig um að stemma af félagatal fyrir fund 9.sept nk. Samþykktir voru Gísli Rúnar Gylfasson, kt. 040480-3669, og Arnfríður Sólrún Valdimarsdóttir, kt. 230374-4579. Umsækendur uppfylla inntökuskilyrði. Umræða um…

    Lesa meira

  • Fundur stjórnar 26. ágúst 2008

    Fundur stjórnar FFF haldin að Vallarbraut 10 Seltjarnarnes, þriðjudaginn 26. ágúst 2008 Mættir: Jóhannes Guðlaugsson, Heiðrún Janusardóttir, Steingerður Kristjánsdóttir, Eygló Rúnarsdóttir og Helga Margrétt Guðmundsdóttir.

    Lesa meira