Fundargerðir

  • Fundargerð 6. febrúar 2012

    Styrkir: Umræður um styrki inn í félagið.   Kompás: Umræður um námskeið, dagsetningar v/landsbyggðafræðslu. Elísabet heyrir í Gyðu og Pétri. Workshop verður í byrjun maí. Umræður um námskeiðin og næstu skref.   Bréf frá FÍÆT: Formaður FÍÆT sendi bréf vegna samstarfs FFF við FÍÆT, Samfés og SFSÍ en sótt var um styrk í æskulýðssjóð vegna…

    Lesa meira

  • Fundargerð fundar 7. nóvember 2011

    Fundargerð fundar stjórnar FFF 7. nóvember 2011 Mættir: Hulda, Elísabet, Guðrún, Helgi og Hrafnhildur. Umsókn um aðild að félaginu: Tvær umsóknir til umræðu. Báðar samþykktar en annar umsækjandi með aukaðild. Hulda sendir umsækjendum svar, bætir þeim inn í félagatal og inn á netfangalista – afrit á Helga sem rukkar um félagsgjald. Bréfaskriftir: FFF búið að…

    Lesa meira

  • Fundargerð 26. september 2011

    Fundur FFF 26. september 2011 kl. 11 Mættir: Hulda, Helgi og Hrafnhildur. Elísabet og Guðrún forfallaðar. Haustfundur FÍÆT og MMR sl. fimmtudag: Hulda, Helgi og Guðrún mættu og höfðu bæði gagn og gaman af. Fróðleg umfjöllun um vinnu gegn einelti, lyfjamisnotkun, notkun orkudrykkja o.fl. Ýmis konar fróðleik um vinnu gegn einelti má finna á heimasíðu…

    Lesa meira

  • Fundargerð 29. ágúst 2011

    Ný stjórn og skipan í embætti: Hulda Valdís Valdimarsdóttir formaður, Elísabet Pétursdóttir varaformaður, Guðrún Björk Freysteinsdóttir ritari, Helgi Jónsson gjaldkeri og Hrafnhildur Gísladóttir meðstjórnandi. Varamenn í stjórn eru Bryngeir Arnar Bryngeirsson og Unnar Reynisson. Einar Þórhallsson og Andri Ómarsson hverfa nú úr stjórn og er þeim þakkað fyrir vel unnin störf. Upplýsingar á heimasíðu: Vantar…

    Lesa meira

  • Fundargerð aðalfundar 2011

    haldinn á Kaffi Sólon þriðjudaginn 31. maí 2011 kl. 17:00  Elísabet Pétursdóttir formaður las upp skýrslu stjórnar:SKÝRSLA STJÓRNAR Helga Margrét Guðmundsdóttir tók til máls og þakkaði fyrir skilmerkilega skýrslu. Í ljós umræðunnar um sameiningu frístundaheimila og grunnskóla í Reykjavík hefur hún áhyggjur af stöðu lengdrar viðverðu úti á landsbyggðinni. Þóra Melsted tók til máls og…

    Lesa meira

  • Fundur stjórnar 17. desember 2010

    Stjórnarfundur í Félagi fagfólks í frítímaþjónustu föstudaginn 17. desember kl. 8:45 á Kaffitári, Borgartúni Mættir: Elísabet Pétursdóttir, Guðrún Björk Freysteinsdóttir, Hulda Valdís Valdimarsdóttir, Helgi Jónsson og Andri Ómarsson sem ritaði fundargerð. Einar Rafn boðaði forföll. 1. Styrkur frá Menntamálaráðuneyti FFF hefur fengið milljón króna styrk frá Menntamálaráðuneytinu til þess að halda námskeið fyrir fagfólk í frítímanum…

    Lesa meira

  • Fundur stjórnar 19. október 2010

    Fundur stjórnar í Félagi fagfólks í frítímaþjónustu þriðjudaginn 19. október kl. 17:00 í Hinu Húsinu Mættir: Elísabet Pétursdóttir, Guðrún Björk Freysteinsdóttir, Hulda Valdís Valdimarsdóttir og Andri Ómarsson sem ritaði fundargerð. Einar Rafn og Helgi boðuðu forföll. 1. Niðurstöður viðhorfskönnunar til félagsmanna Andri fór yfir niðurstöður viðhorfskönnunar sem var lögð fyrir félagsmenn í tölvupósti. Svarhlutfall er lélegt…

    Lesa meira

  • Fundur stjórnar 2. september 2010

    Fundur stjórnar Félags fagfólks í frítímaþjónustu haldinn í Bústöðum 2. september 2010 kl. 17:00 Mættir: Elísabet Pétursdóttir, Helgi Jónsson, Hulda Valdís og Andri Ómarsson sem ritaði fundargerð. Guðrún Björk Freysteinsdóttir boðaði forföll. 1. Fundargerð síðasta fundar lesin upp og samþykkt 2. Umsókn í félagið Kári Garðarson – samþykkt með fyrirvara 3. Fundur FFF með Erlendi hjá Menntamálaráðuneytinu Formaður…

    Lesa meira

  • Fundur stjórnar 30. júní 2010

    Fundur stjórnar Félags fagfólks í frítímaþjónustu haldinn í Hinu húsinu 30. júní 2010 kl. 17:00 Mættir: Elísabet Pétursdóttir, Helgi Jónsson, Guðrún Björk Freysteinsdóttir, Hulda Valdís  og Andri Ómarsson sem ritaði fundargerð. 1. Fundur með Erlendi Kristjánssyni í MMR Erlendur hafði samband við formann FFF og óskaði nýrri stjórn til hamingju með kjörið. Hann hefur nokkrar hugmyndir…

    Lesa meira

  • Aðalfundur 28. maí 2010

    Aðalfundur félags fagfólks í frítímaþjónustu haldinn á Kringlukránni föstudaginn 28. maí kl. 16:30 Fundarstjóri: Þóra Melsted Ritari: Jóhannes Guðlaugsson –         Skýrsla stjórnar Eygló Rúnarsdóttir formaður félagsins flutti skýrslu stjórnar. Formaður gerði grein fyrir fundum og verkaskiptingu sjórnar á síðasta ári. Sagði frá að í fyrsta skipti hafi þurfti að kjósa í stjórn, tvo framboð komu…

    Lesa meira