-
Fundargerð aðalfundur 15. maí 2013
Aðalfundur Félags fagfólks í frítímaþjónustu (FFF) 15. maí 2013 kl. 17:00 Staðsetning: Happ, Austurstræti Fundarstjóri: Steingerður Mættir: Guðrún Björk Freysteinsdóttir, Hulda Valdís Valdimarsdóttir, Hrafnhildur Gísladóttir, Elísabet Pétursdóttir, Helgi Jónsson, Bjarki Sigurjónsson , Guðmundur Ari Sigurjónsson, Eygló Rúnardóttir, Steingerður Kristjánsdóttir, Árni Guðmundsson, Þorvaldur Guðjónsson, Þóra Melsted, Margrét Sigurðardóttir, Soffía Pálsdóttir.
-
Skýrsla stjórnar Félags fagfólks í frítímaþjónustu starfsárið 2012-2013
Skýrsla stjórnar Félags fagfólks í frítímaþjónustu starfsárið 2012-2013. Skýrslan var kynnt á aðalfundi félagsins 15. maí 2013.
-
Fundur stjórnar 3. júní 2013
Fundur stjórnar 3. júní 2013 haldinn á kaffitár. Mættir voru: Hulda, Guðmundur Ari, Bjarki og Helgi. Elísabet og Guðrún forfallaðar.
-
Fundur stjórnar 8. apríl 2013
Síðasti fundur stjórnar fyrir aðalfund
-
Fundur stjórnar 4. mars 2013
Fagfélag fólks í frítímaþjónustu Stjórnarfundur 4. mars 2013 Mættir: Hulda, Hrafnhildur, Elísabet og Guðrún. 1. Kompás – námskeið Umræður um síðasta námskeið og punktar varðandi framhaldið. Betra að vera í Gufunesbæ en í HÍ, betra umhverfi fyrir þessa fræðslu. Hefði þuft að koma nemunum betur inn í málin. Umræður. 33 voru á námskeiðinu en Pétur miðar…
-
Starfsdagur stjórnar 2. nóvember 2012
Félag fagfólks í frítímaþjónustu Starfsdagur 2. nóvember kl. 9-12 Mættir: Hulda, Guðrún, Elísabet og Helgi Hrafnhildur boðaði forföll Fræðslunefnd – fundaði 23. október Farið var yfir erindisbréfið og markmiðin. Kynna á sér stofnun íðorðanefndar. Farið á fund með ráðgjafa uppi í HÍ. Hvað getum við gert í vetur? Hvað getum við gert til framtíðar? Hluti…
-
Aðalfundur Félags fagfólks í frítímaþjónustu 2012
Aðalfundur Félags fagfólks í frítímaþjónustu á Thorvaldsen þriðjudaginn 15. Maí 2012 Kl. 17:00 Mættir: Árni Guðmundsson, Hrafnhildur, Elísabet Pétursdóttir, Hulda Valdís, Björn Finnson, Bryngeir, Eygló,Þóra, Magga, Soffía, Helgi, Jakob, Bjarki.
-
Skýrsla stjórnar 2011-2012
Skýrsla stjórnar Félags fagfólks í frítímaþjónustu starfsárið 2011 – 2012 Á aðalfundi félagsins þann 31. maí 2011 var ný stjórn kosin. Elísabet Pétursdóttir, þáverandi formaður, gaf ekki áfram kost á sér sem formaður en var kosin til tveggja ára setu í stjórn ásamt því að Helgi Jónsson sat sitt seinna ár í stjórn en hann…
-
Fundur stjórnar FFF 2. apríl 2012
Fundur stjórnar FFF 2. apríl 2012 Mættir: Elísabet, Hulda, Guðrún, Hrafnhildur og Bryngeir. Helgi tilkynnti forföll. Erlendur Kristjánsson frá MMR var gestur á fyrri hluta fundarins. Ýmis mál – Erlendur: Þýðing á Compasito er komin af stað – áætluð útgáfa á bókinni á íslensku er í mars 2013. Almennar umræður um fyrirhuguð Kompás-námskeið á vegum…
-
Starfsáætlun Fagfélagsins 2011-2012
Starfsáætlun 2011-2012 Félag fagfólks í frítímaþjónustu Almennt kynningarstarf Koma upp tengiliðalista við háskólann og nemendafélagið Tuma, Samfés o.fl. Gera bréf til þessara aðila þar sem fram kemur hvað félagsmenn hagnast á því að vera meðlimir félagsins.Fréttatilkynning vegna Kompás námskeiða Senda út fréttatilkynningu þegar félagið stendur fyrir Kompás-námskeiði sem kynnir þá bæði námskeiðið og félagið. Greinaskrif…