Fundargerðir

  • Fundur stjórnar í nóvember

    Fundur stjórnar 2. nóvember, félagsmiðstöðinni Selinu Mættir: Jóna Rán Pétursdóttir, Gísli Felix Ragnarsson, Gissur Ari Kristinsson, Ester Ösp Valdimarsdóttir og Þorvaldur Guðjónsson. Fundur settur kl. 12:40 Bootcamp hópurinn Námskeiðið er tilbúið og er stefnt að því að keyra fyrsta námskeiðið í janúar 2019. Námskeiðið er skipulagt sem 4 skipti þar sem hvert og eitt þeirra…

    Lesa meira

  • Fundur stjórnar í október

    Fundur stjórnar 4. október, Hlíðarhjalla 14 Mættir: Jóna Rán Pétursdóttir, Gísli Felix Ragnarsson, Gissur Ari Kristinsson og Bjarki Sigurjónsson. Fundur settur kl. 12:45 Fræðsla um samfelldan dag barnsins Vantar staðsetningu fyrir fræðsluna. Rætt um að hafa stað þar sem hægt er að sitja áfram eftir að fræðslunni lýkur. Staðirnir Nauthóll, Sólon og Bryggjan nefndir sem…

    Lesa meira

  • Fundur stjórnar í september

    Fundur stjórnar 7. september í Buskanum Mættir: Gísli Felix Ragnarsson, Gissur Ari Kristinsson, Jóna Rán Pétursdóttir, Bjarki Sigurjónsson og Guðmundur Ari Sigurjónsson Fundur settur 13:15 Dagskrá: Dagsetningar ákveðnar fyrir viðburði vetrarins, tekið tillit til viðburða Samfés og Menntavísindasviðs HÍ. Fundargestir sammála um að þriðjudagshádegi séu heppileg fyrir fræðslur, undantekning gerð fyrir fyrirlesara frá Hólmavík. Bjarki…

    Lesa meira

  • Fundargerð frá starfsdegi stjórnar

    Starfsdagur stjórnar FFF 2018-19 Hólmavík, 18. ágúst 2018 Mættir: Jóna Rán Pétursdóttir, Esther Ösp Valdimarsdóttir, Íris Ósk Ingadóttir, Gísli Felix Ragnarsson, Bjarki Sigurjónsson. Fundur settur kl. 12:00 1. Stefnumótun Stjórn er sammála um að hlutverk félagsins sé meðal annars að halda uppi samráðsvettvangi fyrir fagfólk á sviðinu, sem og að bjóða upp á góðar fræðslur…

    Lesa meira

  • Aðalfundur FFF – Fundargerð

    Aðalfundur FFF 19. maí 2017 Mættir: Elísabet Þóra Albertsdóttir, Eygló Rúnarsdóttir, Árni Guðmundsson, Guðmundur Ari, Elísabet Pétursdóttir, Þorvaldur Guðjónsson, Tinna Heimisdóttir, Gissur Kristinsson, Hulda Valdís Valdimarsdóttir, Gyða Kristjánsdóttir, Jón Grétar Þórsson, Jóna Rán Pétursdóttir og Margrét Sigurðardóttir. 1. Setning fundarins Formaður félagsins, Guðmundur Ari, setti fundinn og tilnefndi Eygló Rúnarsdóttur sem fundarstjóra og fundurinn samþykkti…

    Lesa meira

  • Fundur stjórnar í maí

    Staðsetning: Kjarvalsstaðir Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Bjarki Sigurjónsson, Þorvaldur Guðjónsson og Hulda Valdís Valdimarsdóttir Fundur settur klukkan: 12:03 Aðalfundur FFF Staða á skráningu Reunion pælingar -> Bjarki heyrir í Gyðu fyrrverandi formanns Tuma um að halda smá tölu/reflection á þessi fyrstu 5 ár eftir námið+- Stjórnin ætlar að senda póst út á tengiliði og pósthópa…

    Lesa meira

  • Fundur stjórnar í apríl

    Staðsetning: Ungmennahúsið Molinn Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Elísabet Pétursdóttir, Þorvaldur Guðjónsson, Tinna Heimisdóttir, Bjarki Sigurjónsson og Hulda Valdís Valdimarsdóttir Fundur settur klukkan: 10:30 Fræðslunefnd Stiklað á stóru í niðurstöðum viðhorfskönnunar Bootcamp verkefnið Stokkhólmsferð Styrkir sveitarfélaga Reykjavík 750.000 Seltjarnarnes 100.000 Fjarðabyggð 60.000 Fljótsdalshérað 50.000 Samtals 960.000kr Viðurkenning fyrir frammúrskarandi B.A. verkefni í tómstunda- og félagsmálafræði Bréf…

    Lesa meira

  • Fundur stjórnar 01.03.2017

    Staðsetning: Kjarvalsstaðir Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Elísabet Pétursdóttir, Þorvaldur Guðjónsson, Tinna Heimisdóttir, Bjarki Sigurjónsson og Hulda Valdís Valdimarsdóttir Fundur settur klukkan: 12:16 1. Fræðslunefnd – Tinna er búin að bera hitan og þungann af þessari nefnd, margir þátttakendur í nefndinni sem eru mjög uppteknir í öðrum verkefnum. – Stuðboltar verkefnið var kynnt á hádegisverðarfundi 23.…

    Lesa meira

  • Fundur stjórnar 01.02.2017

    Staðsetning: Kjarvalsstaðir Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Halldór Hlöðversson, Þorvaldur Guðjónsson, Tinna Heimisdóttir og Hulda Valdís Valdimarsdóttir Fundur settur klukkan: 12:16 1. Fræðslunefnd a. Haldin var fræðsla „Stafræn borgaravitund – Starfsmaðurinn og snjallsíminn“ 26. janúar 2017 sem gekk mjög vel. Mættu talsvert færri en voru búnir að boða komu sína á Facebook. Það mættu 14. Fræðslan…

    Lesa meira

  • Fundur stjórnar 04.01.2017

    Staðsetning: Kjarvalsstaðir Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Bjarki Sigurjónsson, Halldór Hlöðversson, Þorvaldur Guðjónsson, Tinna Heimisdóttir og Hulda Valdís Valdimarsdóttir Fundur settur klukkan: 12:10   Fræðslunefnd Fræðsluáætlun á vorönn Fræðslunefnd fundar 12. janúar og stillir upp fræðsluáætlun fram að vori Ferðanefnd Skráning hafin í fræðsluferð til Eistlands Fundur styrkþega 5. janúar Inntaka nýrra félaga  Jón Grétar Þórsson…

    Lesa meira