Fundargerðir

  • Skýrsla stjórnar FFF starfsárið 2015/2016

    Starfsárið 2015/2016 var viðburðarríkt ár hjá Félagi fagfólks í frítímaþjónustu. Á aðalfundi FFF 2015 var ákveðið að setja kraft í alþjóðleg samstarfsverkefni og sækja um styrk hjá Evrópu unga fólksins sem myndi gefa félaginu kost á að ráða starfsmann og vinna markvisst að aukningu gæða í frístundastarfi á Íslandi í samstarfi við hin Norðurlöndin. Fyrir…

    Lesa meira

  • Aðalfundur FFF 2016

    Aðalfundur Félag fagfólks í frítímaþjónustu Fundargerð 19. maí 2016 Stungið upp á Guðmundi Ara Sigurjónssyni sem fundarstjóra – samþykkt. Stungið upp á Bjarka Sigurjónssyni sem fundarritara – samþykkt. Skýrsla stjórnar og skýrsla hópa og nefnda flutt af Formanni. Guðmundur Ari fór yfir ársskýrsluna og gerði verkum vetrarins skil. Haldnir voru 9 formlegir fundir á árinu…

    Lesa meira

  • Fundargerð stjórnar 12. nóvember 2015

    Fundur stjórnar FFF 12. nóvember 2015 í Hinu húsinu Mættir: Guðmundur Ari, Elísabet, Bjarki og Guðrún Björk Fræðslunefnd Fyrsti fundur fræðslunefndar fimmtudaginn 12. nóvember 2015 klukkan 12:30. Fimm meðlimir félagsins skipa nefndina. Guðrún Björk Freysteinsdóttir, Guðmundur Ari Sigurjónsson, Hrefna Þórarins, Þórunn Vignisdóttir. Það eru hugmyndir á lofti með að keyra kompás námskeið á næsta ári. Frítíminn…

    Lesa meira

  • Aðalfundur FFF – 28. maí 2015

    Aðalfundur Félag fagfólks í frítímaþjónustu Fundargerð 28. maí 2015 Stungið upp á Steingerði Kristjánsdóttur sem fundarstjóra – samþykkt. Stungið upp á Bjarka Sigurjónssyni sem fundarritara – samþykkt. Fundarstjóri stiklaði á stóru og fór yfir síðustu 10 ár félagsins. Uppá dag eru 10 ár liðin síðan félagið var stofnað. Skýrsla stjórnar og skýrsla hópa og nefnda…

    Lesa meira

  • Fundargerð stjórnar – 16. apríl 2015

    Félaga umsóknir Hrafnhildur Kristbjörnsdóttir –  samþykkt Ásgerður Breiðfjörð Ólafsdóttir – samþykkt Þórunn Vignisdóttir – Samþykkt Adda Steina Haraldsdóttir – Samþykkt Björn Þór Jóhannsson – samþykkt   Afmælisaðalfundur Félagið er 10 ára Aðalfundur er 28. Maí. Það þarf að boða til hans skriflega 30 dögum fyrir. Lagabreytingar þurfa að skila sér til stjórnar 3 vikum áður.…

    Lesa meira

  • Fundargerð stjórnar 5. janúar 2015

    Fagfélag fólks í frítímaþjónustu, fundur 5. janúar 2015 í Hinu húsinu kl. 12:00-13:00 Mættir: Guðmundur Ari, Heiðrún, Bjarki og Elísabet       Undirritun stjórnarskipta Það hefur gengið erfiðlega að ganga frá stjórnarskiptum. Þau hafa ekki verið gerð formlega í langan tíma en því verður nú breytt og gengið frá nauðsynlegum undirritunum og pappírsmálum sem…

    Lesa meira

  • Fundargerð stjórnar 13. október 2014

    Fagfélag fólks í frítímaþjónustu, fundur 13. október 2014 í Frostaskjóli kl. 13:00-14:00 Mættir: Guðmundur Ari, Hulda, Bjarki og Elísabet 1. Umsókn til EUF Umsókninni var skilað. Við hittumst tvisvar sinnum frá því að síðastu fundur stjórnar var haldinn og unnum að umsókninni. Stjórnin bíður spennt eftir svörum frá EUF. 2. Litli Kompás Nýbúið að halda…

    Lesa meira

  • Fundargerð stjórnar – 2. nóvember 2014

    Margrét kynnti heimsráðstefnu um tómstundastarf í Azerbijan sem hún sótti Upplifun hennar var hversu framalega við stöðndum. Við erum framalega í jafréttismálum.  Það þarf að skapa vettvang fyrir beina þátttöku ungmenna og ung fólks. Minnir á ráðstefnuna 24. nóvember. Eitt af þemunum er stefnumótun. Umræður um Landsþing Ungmennahús Guðmundur Ari sagði hvernig Landsþingið fór fram…

    Lesa meira

  • Fundargerð stjórnar 1. september 2014

    Fagfélag fólks í frítímaþjónustu, Fundur 1. september 2014 í Selinu kl. 12:00-12:56 Mættir: Guðmundur Ari, Hulda, Bjarki, Heiðrún, Elísabet og Katrín 1. Veitingastefna Stjórnar FFF – Það kom upp fyrirspurn á síðasta aðalfundi Stjórnin um útlagðan kostnað í veitingar. – Stjórn tók upp umræðuna og sammældist um að eðlilegt væri að sá sem heldur fundinn leggi…

    Lesa meira

  • Starfsdagur stjórnar 19. ágúst 2014

    Fagfélag fólks í frítímaþjónustu, starfsdagur 19. ágúst 2014 í á Kex Hostel kl. 09:00-12:25 Mættir: Guðmundur Ari, Hulda, Bjarki, Heiðrún, Elísabet og Katrín 1. Farið yfir verkefni sumarsins Sendar voru hamingjuóskir ásamt kynningarbréfi á alla nýútskrifaða tómstundafræðinga um fagfélagið. Nú þegar hafa 6 nýútskrifaðir tómstundafræðingar skráð sig í félagið. Hulda setti sig í samband við Erlend hjá…

    Lesa meira