Fundargerðir

  • Fundur stjórnar í janúar

    Fundur stjórnar 6. janúar 2021    Mættir: Peta, Gísli, Ágúst, Elísabet, BirnaFundur settur kl. 10:35 Staðan á næsta viðburði. Næsti viðburður félagsins er umræðufundur um frístundastarf fatlaðra barna, unglinga og ungmenna sem fer fram á Zoom þann 12. janúar nk. Ágúst stýrir þeim viðburði og setur upp viðburð á facebook og undirbýr. Sófinn. Íris og Ágúst fóru…

    Lesa meira

  • Fundur stjórnar í desember

    Fundur stjórnar 2. desember 2020      Mættir: Peta, Gísli, Birna, Ágúst, Elísabet, ÍrisFundur settur kl. 10:35 Staðan á VAXA verkefninu. Guðmundur Ari kom inn í upphafi fundarins og sagði frá stöðunni á VAXA. Verið er að leita að stærri samstarfsaðilum til að tryggja tekjur og búið er að funda með Samfés og Reykjavíkurborg. Hugmynd skapaðist á fundi…

    Lesa meira

  • Fundur stjórnar í nóvember

    Miðvikudagurinn 4. nóvember 2020Mættir: Ágúst, Íris, Peta, Elísabet, Birna, GísliFundur settur kl. 10:30 Málefni Frítímans. Eygló Rúnarsdóttir kom inn á fundinn og ræddi um fyrirkomulag Frítímans, veftímarits fagfélagsins en hún hefur verið með þann miðil á sínum herðum síðustu ár. Upphaflega hugmyndin með miðlinum var að skipuð yrði ritnefnd sem myndi sjá um síðuna, lesa…

    Lesa meira

  • Fundur stjórnar í október

    Miðvikudagurinn 7. október 2020Mættir: Ágúst, Íris, Peta, Elísabet og Birna. Fundur settur kl. 11:30 Staðan á plakötumFyrsta prentun kláraðist og eru þau plaköt að mestu komin til skila. Við þurftum því að prenta fleiri og eiga þau að vera tilbúin til dreifingar fyrir helgi. Dagskrá vetrarinsFræðslumál ganga vel. Við keyptum eins árs áskrift að Zoom…

    Lesa meira

  • Fundur stjórnar í september

    Miðvikudagurinn 2. september 2020.Mættir: Gísli Felix, Ágúst Arnar, Íris Ósk, Sveina Peta, Birna og Elísabet.Fundur settur kl. 11:00 Plakat og prentun Plakatið er tilbúið og verður prentað í 300 eintökum í stærð A3. Peta ætlar að fá tilboð í prentun. Sendum kynningarbréf um félagið og starfsemi okkar með plakötunum til sveitarfélaga sem Íris skrifar. Fræðsla…

    Lesa meira

  • Fundargerð Aðalfundar 2020

    Innovation House, SeltjarnarnesiÞriðjudaginn 12. maí 2020Fundarstjóri: Ágúst Arnar ÞráinssonFundarritari: Gísli Felix Ragnarsson Formaður kynnir skýrslu stjórnar. Bjarki Sigurjónsson hætti í stjórn í snemma hausts og í hans stað kom Elísabet Þóra Albertsdóttir inn í stjórn. Starf félagsins eftir áramót litaðist af óvenjulegum aðstæðum í samfélaginu og féllu niður fyrirhugaðar fræðslur vegna verkfalla og COVID-19 en…

    Lesa meira

  • Aðalfundur 2020

    Kæru félagsmenn, Við viljum minna á aðalfund félagsins sem er fram kl. 17:15 þriðjudaginn 12. maí nk. Fundurinn verður haldinn í Innovation House sem er til húsa að Eiðistorgi 13-15 á þriðju hæð, 170 Seltjarnarnesi. Þa verður einnig beint streymi frá fundinum í gegnum facebook síðu félagsins fyrir þá sem eiga ekki heimangengt. Boðið verður…

    Lesa meira

  • Fundur stjórnar í apríl

    Föstudagurinn 5. apríl Mættir: Jóna Rán, Gísli Felix, Gissur Ari, Bjarki Már, Guðmundur Ari og Esther Ösp. Fundur settur kl. 12:45 Ferðin til Helsinki Á næstu dögum verður send út dagskrá með nákvæmari tímasetningum á heimsóknum, samverustundum og frítíma. Bootcamp og ný samstarfsverkefni Guðmundur Ari segir frá einu verkefni sem er í startholunum með sömu…

    Lesa meira

  • Fundur stjórnar í mars

    Föstudagurinn 8. mars Mættir: Jóna Rán, Gísli Felix, Gissur Ari, Bjarki og Esther Fundur settur kl. 12:30 Hótel og dagskrá í Helskinki Breytingar á hótelmálum. Tilboðið frá hótelinu sem var verið að skoða gekk ekki upp svo við munum fara á Hotelli Finn. Árni Guðmundsson er að vinna í skemmtilegri móttöku fyrir hópinn þegar komið…

    Lesa meira

  • Fundur stjórnar í febrúar

    Þriðjudaginn 5. Febrúar Mættir: Jóna Rán, Gissur Ari, Gísli Felix, Guðmundur Ari Fundur settur kl. 12:15 Fræðslu- og tengsladagur á Vesturlandi Það hefur mikið gengið á innan félagsins í kringum greinaskrif og útlandaferð svo vinna við þennan viðburð hefur ekki komist af stað. Ákveðið er að fresta þessum viðburði fram að betri tíma og geta…

    Lesa meira