Fundargerðir

  • Fundur stjórnar í október

    Mætt eru: Ágúst, Birna, Elísabet, Peta, Íris og GísliFimmtudagur 6. október 2022Staður: Brauð og Co. á LaugavegiFundur settur kl. 8:40 Verðlaun fyrir fyrirmyndarverkefni heldur áfram í samstarfi við FÍÆT og námsbrautina og taka Ágúst og Elísabet það að sér. Fræðsla næstu viku verður í Stakkahlíð og er Birna í sambandi við Trausta og Bjarna. Tómstundadagurinn…

    Lesa meira

  • Fundur stjórnar í september

    Mætt eru: Gísli, Ágúst, Peta og Íris.Fimmtudagur 8. septemberStaður: Kaffitár, BorgartúniFundur settur kl. 8:50 Utanlandsferð stjórnar var rædd og er fyrirhugað að fara til Tenerife í nóvember en tveir meðlimir stjórnar fóru þar á námskeið á síðasta starfsári fyrir hönd félagsins. Ferðin er hluti af styrk frá Erasmus+. Fræðsludagskrá er í vinnslu og búið er…

    Lesa meira

  • Fundur stjórnar í apríl

    Mættir eru: Gísli, Elísabet, Ágúst, Íris og Peta.Mánudagur 4. aprílFundur settur kl. 09:00Staður: Kaffitár, Nýbýlavegi Síðasta fræðsla var á Aflagranda þar sem við fengum kynningu á hugmyndafræði Samfélagshúsa og átaksverkefni frá Skagafirði í félagsstarfi eldri borgara. Tæknin truflaði okkur töluvert en það heppnaðist með góðri aðstoð Eyglóar og Árna Guðmunds. Þátttaka hefði mátt vera betri…

    Lesa meira

  • Fundur stjórnar í mars

    Mættir eru: Gísli, Elísabet, Ágúst, Íris, Peta og BirnaMánudagur 28. febrúar Fundur settur kl. 08:45Staður: Kaffitár, Nýbýlavegi Síðustu fræðslur voru á Austurlandi og um 10-12 ára starf. Fræðsla á Austurlandi var flott, gekk vel og fengum við höfðinglegar móttökur. Upptaka af fræðslunni er aðgengileg á Facebook síðu félagsins fyrir áhugasama. Á dagskránni var umræðufundur um…

    Lesa meira

  • Fundur stjórnar í febrúar

    Mættir eru: Gísli, Elísabet, Ágúst, Íris og PetaMánudagur 31. janúar 2021Fundur settur kl. 9:00Staður: Kaffitár, Nýbýlavegi Ákveðið að setja hluta fjármagns félagsins í sjóð hjá Íslandsbanka. Næstu fræðslur Janúarfræðslu félagsins sem átti að fara fram á austurlandi var frestað fram í febrúar vegna faraldursins. Næsta fræðsla sem fer fram 16. febrúar er umræðufundur um málefni…

    Lesa meira

  • Fundur stjórnar í janúar

    Mættir eru: Gísli, Elísabet, Ágúst, Íris, Ásgerður, Peta og BirnaMiðvikudagur 5. janúar 2021Fundur settur kl. 08:45Staður: ZOOM Næsta fræðsla – Hringferð Austurland. Allur undirbúningur fyrir austan er kominn vel á veg og flug fyrir stjórnarmenn sem fara á austur verða bókuð í dag. Íris, Ásgerður og Birna fara fyrir hönd stjórnar. Jólaglögg og afhending viðurkenningar…

    Lesa meira

  • Fundargerð Aðalfundar 2021

    Staðsetning: Frístundamiðstöðin Ársel og ZoomFimmtudaginn 20. maí 2021Fundarstjóri: Árni GuðmundssonFundarritari: Gísli Felix Ragnarsson Fundur settur kl. 17:30 Formaður kynnir skýrslu stjórnar Heimsfaraldur kórónuveirunnar setti eðlilega mikið mark á starfsemi félagsins á liðnu starfsári félagsins. Farið var í kynningarátak í ár og plakat með dagskrá félagsins send öllum sveitarfélögum landsins. Í haust var tekin ákvörðun um…

    Lesa meira

  • Fundur stjórnar í nóvember

    Mættir eru: Gísli, Elísabet, Ágúst og PetaFundur settur kl. 09:00 Síðasta fræðsla var fræðsla frá Hrefnu um Hinsegin félagsmiðstöðina og heppnaðist hún mjög vel, mikil ánægja með erindið. Næsta fræðsla er annar hluti hringferðar félagsins, á Vesturlandi. Ester sem býr og starfar á Hólmavík hittir fulltrúa stjórnar á miðri leið á Reykhólum og heldur þar…

    Lesa meira

  • Fundur stjórnar í mars

    Mættir eru: Ágúst, Gísli, Íris, Elísabet, Peta og Ása Fundur settur kl. 18:25 Næsta fræðsla. Á dagskrá er viðburðurinn „Sögur af vettvangi“ og er Íris búin að hafa samband við Hrefnu hjá Hinsegin félagsmiðstöðinni og Siggu sem er tómstundafræðingur starfandi hjá Stuðlum. Báðar eru jákvæðar og þurfum við bara að festa nákvæma tímasetningu og staðfesta…

    Lesa meira

  • Fundur stjórnar í febrúar

    Fundur stjórnar 3. febrúar 2021    Mættir: Peta, Gísli, Ágúst, Elísabet, BirnaFundur settur kl. 10:30 Félagsgjöld. Greiðslur koma inn hægt og rólega. 107 hafa greitt, 5 verið niðurfelldir og 111 ógreiddir. Umræðufundur í næstu viku. Samkvæmt dagskrá er á dagskrá umræðufundur um kjaramál tómstundafræðinga. Stjórn telur að mikill áhugi sé til staðar á umræðum um kjaramálin og…

    Lesa meira