-
Viðurkenningarathöfn fyrir framúrskarandi lokaverkefni í tómstunda- og félagsmálafræði
Föstudaginn 6. desember fór fram viðurkenningarathöfn fyrir framúrskarandi lokaverkefni í tómstunda- og félagsmálafræði. Athöfnin var samstarfsverkefni Félags fagfólks í frístundaþjónustu (FFF), Félags íþrótta-, æskulýðs- og tómstundafulltrúa (FÍÆT) og tómstunda- og félagsmálafræðibrautar Háskóla Íslands. Í þessu samstarfi fá FÍÆT og FFF lokaverkefni frá tómstunda- og félagsmálafræðibrautinni til mats. Dómnefnd, skipuð Ágústi Arnari Þráinssyni, Ásu Kristínu Einarsdóttur…
-
Haustdagskrá 2024
-
Yfirlýsing
Í ljósi umræðu og aðstæðna í samfélaginu um þessar mundir og fyrirætlanir Reykjavíkurborgar um niðurskurð á starfi félagsmiðstöðva sjáum við í stjórn Félags fagfólks í frístundaþjónustu (FFF) okkur knúin til að senda frá okkur eftirfarandi yfirlýsingu um stöðu mála. Félagsmiðstöðvar hafa löngu sannað gildi sitt frá því að þær fyrstu skutu upp kollinum hér á…
-
Gleymda starfsstéttin
Þriðjudaginn 21. desember 2021. Í ljósi nýrra sóttvarnatakmarkana stjórnvalda sem gripið verður til á miðnætti annað kvöld og vegna viðtals heilbrigðisráðherra og forsætisráðherra við fjölmiðla í hádeginu í dag, finnum við í stjórn Félags fagfólks í frístundaþjónustu (FFF) okkur knúin til að koma eftirfarandi á framfæri. Á vettvangi frístunda starfar fjöldi fólks sem hefur það…
-
Yfirlýsing stjórnar
Nú nýverið tóku í gildi hörðustu samkomutakmarkanir í sögunni með tilheyrandi raski á allri hefðbundinni starfsemi í samfélaginu. Að gefnu tilefni viljum við í Félagi fagfólks í frístundaþjónustu (FFF) beina sviðsljósinu sérstaklega að fjölmennum hópi starfsfólks sem starfar á vettvangi frístunda. Þörfin fyrir faglegt frístundastarf hefur sjaldan eða aldrei verið meiri og hefur starfsfólk á…
-
Tæknilæsi í félagsmiðstöðvum fullorðinna
Yfir 8 vikna tímabil sumarið 2020 flakkaði hópur af ungmennum á milli félagsmiðstöðva fullorðinna í Reykjavík og kenndi fullorðnu fólki að nota spjaldtölvur. Verkefnið gekk vonum framar og náði til tæplega 140 einstaklinga sem lærðu á spjaldtölvur. Á föstudaginn var stóð FFF fyrir fræðslu þar sem Rannveig Ernudóttir félagi okkar, virkniþjálfi Dalbrautarþorpsins og verkefnastjóri Tæknilæsis…
-
Rafræn Menntakvika hefst í dag
Menntakvika leiðir saman á hverju ári fjölda fagfólks og hagsmunaaðila sem láta sig menntun varða og þar eru kynntar rannsóknir um það sem efst er á baugi í menntavísindum hér á landi. Að þessu sinni er boðið upp á 300 rafræna fyrirlestra um flest það sem viðkemur uppeldis- og menntavísindum. Aðalfyrirlesari Menntakvikunnar 2020 er Guðrún…
-
Fyrsta fræðsla vetrarins
Guðmundur Ari verkefnastjóri VAXA appsins stígur á stokk í fyrstu fræðslu vetrarins og kynnir hvernig hægt er að nýta VAXA appið til að halda utan um mætingu og nám sem fram fer í æskulýðsstarfi. Félagsmiðstöðvastarfsfólk mun einnig segja reynslusögur af hvernig hefur gengið að fara af stað með appið í starfinu. Þetta er því kjörið…
-
Dagskrá vetrarins 2020-2021
-
Fundargerð Aðalfundar 2020
Innovation House, SeltjarnarnesiÞriðjudaginn 12. maí 2020Fundarstjóri: Ágúst Arnar ÞráinssonFundarritari: Gísli Felix Ragnarsson Formaður kynnir skýrslu stjórnar. Bjarki Sigurjónsson hætti í stjórn í snemma hausts og í hans stað kom Elísabet Þóra Albertsdóttir inn í stjórn. Starf félagsins eftir áramót litaðist af óvenjulegum aðstæðum í samfélaginu og féllu niður fyrirhugaðar fræðslur vegna verkfalla og COVID-19 en…