ÁSKORUN NEMENDA OG KENNARA VIÐ TÓMSTUNDA-OG FÉLAGSMÁLAFRÆÐI HÍ
Nemendur og kennarar í Tómstunda-og félagsmálafræði við Háskóla Íslands sendu í gær frá sér áskorun til sveitarfélaga um að standa vörð um tómstunda-og félagsstarf hjá sveitarfélögum. Áskorunin var send á félagsmálaráðherra, heilbrigðisráðherra, menntamálaráðherra, Umboðsmann barna, alþingismenn, eftirlitsnefnd sveitarfélaga og fjölmiðla. Við undirrituð nemendur í grun- og framhaldsnámi og kennarar við Tómstunda- og félagsmálafræðibraut á Menntavísindasviði…