Fréttir

  • Starfsáætlun stjórnar 2014-2015

    Starfsáætlun stjórnar fyrir veturinn 2014/2015. Starfsáætlun þessi var útbúin á starfsdegi stjórnar þriðjudaginn 19. ágúst. Það má með sanni segja að það sé skemmtilegur vetur framundan! Fræðslumál Reynslunámsnámskeið Fimm litla kompás námskeið á haustönn Halda tvo hádegisfundi á önn Gera skráningu á námskeið gagnvirk Halda námskeið í samstarfi við Háskólann Skoða leiðir til að fjármagna…

    Read More

  • Leiðbeinandinn í reynslunámi – spennandi námskeið

    Nú fer að líða að haustverkunum og eitt af þeim er auðvitað að skoða spennandi námskeið fyrir veturinn. Eitt af þessum námskeiðum er Leiðbeinandinn í reynslunámi – hvar er hann? en það er Björn Vilhjálmsson reynslunámsgúrú sem mun leiðbeina á námskeiðinu. Hugmyndafræði reynslunáms nýtist vel á vettvangi frítímans og því er um að ræða hagnýtt námskeið sem ætti að nýtast vel í starfi…

    Read More

  • Líflegar umræður á hádegisfundi um siðareglur og siðferðisleg álitamál

    Fræðslunefnd Félags fagfólks í frítímaþjónustu stóð fyrir hádegisverðarfundi þriðjudaginn 6. maí sl. á Kaffi Sólon. Viðfangsefni fundarins var að þessu sinni siðareglur og siðferðileg álitamál í frítímastarfi. Kolbrún Þ. Pálsdóttir, lektor við námsbraut í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands, var gestur fundarins að þessu sinni. Hún fjallaði í erindi sínu almennt um siðareglur fagstétta…

    Read More

  • Fræðslufundur 6. maí kl. 12-13 á Sólon

    Þriðjudaginn 6. maí kl. 12:00 mun Kolbrún Þ. Pálsdóttir, lektor við námsbraut í tómstunda- og félagsmálafræðum, fjalla um siðareglur og siðferðileg álitamál í frístundastarfi. Viðfangsefnið er mörgum sem starfa á vettvangi hugleikið og því kærkomið fyrir félagsmenn að fá vettvang til umræðna í kjölfar erindis Kolbrúnar. Fundurinn verður haldinn á Kaffi Sólon, Bankastræti 7a í…

    Read More

  • Fræðslufundur 27. nóvember – Að vera leiðtogi er að vera mannlegur

    Undanfarin ár hefur Félag fagfólks í frítímaþjónustu staðið fyrir hádegisverðarfundum þar sem félagsmönnum og öðrum áhugasömum gefst kostur á fræðslu og umræðum yfir snarli. Þátttaka í fundunum er öllum að kostnaðarlausu en fundargestir geta keypt hádegisverð ef þeir óska. Fyrsti hádegisverðarfundur FFF verður miðvikudaginn 27. nóvember kl. 12. Þá mun Steingerður Kristjánsdóttir, verkefnastjóri hjá skóla-…

    Read More

  • Hvað er fagmennska?

    Hvernig sinnum við sem vinnum á vettvangi frítímans starfi okkar af fagmennsku? Hvað þýðir það að sinna starfi sínu af fagmennsku? Í hverju felast fagleg vinnubrögð? Hvernig er hægt að meta og segja til um það hvað telst vera fagmennska og hvað ekki? Í Íslenskri orðabók (2002) er orðið fagmaður skilgreint á þann veg að…

    Read More

  • Íslenskar æskulýðsrannsóknir 2013

    Ráðstefnan íslenskar æskulýðsrannsóknir 2013 fer fram þann 29. nóvember 2013 í MVS v/ Stakkahlíð. Að ráðstefnunni standa Tómstunda- og félagsmálafræðibraut MVS Háskóla Íslands, Æskulýðsráð, Félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri og Ráðgjafanefnd um æskulýðsrannsóknir. Aðrir samstarfsaðilar eru: Félag fagfólks í frítímaþjónustu FFF og Rannsóknarstofa í Bernsku- og æskulýðsfræðum BÆR. Opið er fyrir umsóknir um að flytja erindi á ráðstefnunni og…

    Read More

  • Ný heimasíða!

    Á síðastliðnum aðalfundi var samþykkt að farið væri í að útbúa nýja heimasíðu fyrir Fagfélagið. Ný stjórn fór í málið í á fyrsta fundi sínum og var hönnun nýrrar heimasíðu sett í hendur Guðmundar Ara Sigurjónssonar. Nýja heimasíðan á að vera einföld og þægileg í notkun þar sem auðvelt er að finna þær upplýsingar sem…

    Read More

  • Gleðilegan Félagsmiðstöðvadag

    Í dag er félagsmiðstöðvadagurinn haldinn hátíðlegur! Af því tilefni taka félagsmiðstöðvar um allt land vel á móti gestum og kynna starfsemi sína. Kynntu þér hvað er í boði í félagsmiðstöðinni í þinni heimabyggð.

    Read More