Fundur stjórnar í september

Fundur stjórnar í september

Fréttir, Skýrslur og fundargerðir
Miðvikudagurinn 2. september 2020.Mættir: Gísli Felix, Ágúst Arnar, Íris Ósk, Sveina Peta, Birna og Elísabet.Fundur settur kl. 11:00 Plakat og prentunPlakatið er tilbúið og verður prentað í 300 eintökum í stærð A3. Peta ætlar að fá tilboð í prentun. Sendum kynningarbréf um félagið og starfsemi okkar með plakötunum til sveitarfélaga sem Íris skrifar.Fræðsla mánaðarins: Kynning á VAXA appinuFræðslan verður í hádeginu. Reynum að fá stofu í Stakkahlíðinni fyrir fræðsluna – Ágúst hefur samband við Árna Guðmunds og athugar hvort hægt sé að bóka stofu eins og staðan er í dag.Plan B er rafræn fræðsla.Heimasíða og félagsgjöldGísli ætlar að reyna að finna leið til að hægt sé að skrá sig úr félaginu eða breyta skráningu inni á heimasíðunni. Stefnt er að því að senda leiðbeiningar um þann möguleika með rukkun félagsgjalda…
Read More
Fundargerð Aðalfundar 2020

Fundargerð Aðalfundar 2020

Fréttir, Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Innovation House, SeltjarnarnesiÞriðjudaginn 12. maí 2020Fundarstjóri: Ágúst Arnar ÞráinssonFundarritari: Gísli Felix Ragnarsson Formaður kynnir skýrslu stjórnar. Bjarki Sigurjónsson hætti í stjórn í snemma hausts og í hans stað kom Elísabet Þóra Albertsdóttir inn í stjórn. Starf félagsins eftir áramót litaðist af óvenjulegum aðstæðum í samfélaginu og féllu niður fyrirhugaðar fræðslur vegna verkfalla og COVID-19 en vegna þessa eigum við inni þrjár fræðslur sem voru fyrirhugaðar í vor. Starfið þetta árið einkenndist því meira af þátttöku í ýmsum samstarfsverkefnum, gerð vinnureglna fyrir stjórn og samskiptum við bankann. Guðmundur Ari kynnir stöðu samstarfsverkefna sem félagið er aðili að. Bootcamp verkefnið Verkefnið kláraðist á árinu og út frá því urðu til tvær afurðir: Bootcamp for youth workers er bók sem inniheldur grunnfærniþætti starfsfólks í frístundastarfi ásamt tímaseðslum svo lesandi geti kennt þá þætti.VAXA…
Read More
Fundur stjórnar í apríl

Fundur stjórnar í apríl

Fréttir, Skýrslur og fundargerðir
Föstudagurinn 5. apríl Mættir: Jóna Rán, Gísli Felix, Gissur Ari, Bjarki Már, Guðmundur Ari og Esther Ösp. Fundur settur kl. 12:45 Ferðin til Helsinki Á næstu dögum verður send út dagskrá með nákvæmari tímasetningum á heimsóknum, samverustundum og frítíma. Bootcamp og ný samstarfsverkefni Guðmundur Ari segir frá einu verkefni sem er í startholunum með sömu samstarfsaðilum og í Bootcamp verkefninu og snýr að því að búa til matstæki sem metur raunhæfni þátttakenda í einhverjum ákveðnum verkefnum. Ástralíudraumurinn lifir. Eistarnir voru að senda ósk um strategic partnership með fagfélaginu og áströlsku tengiliðunum sem snýr að siðareglum frístundastarfs og kortleggja hvernig þær eru notaðar í mismunandi löndum, búa til námskeið út frá þeim e.t.v. og nota þær til ígrundunar Bootcamp hópurinn ætlar að setja saman annað strategic partnership tengt LifeQuest sem mun…
Read More
Fundur stjórnar í mars

Fundur stjórnar í mars

Fréttir, Skýrslur og fundargerðir
Föstudagurinn 8. mars Mættir: Jóna Rán, Gísli Felix, Gissur Ari, Bjarki og Esther Fundur settur kl. 12:30 Hótel og dagskrá í Helskinki Breytingar á hótelmálum. Tilboðið frá hótelinu sem var verið að skoða gekk ekki upp svo við munum fara á Hotelli Finn. Árni Guðmundsson er að vinna í skemmtilegri móttöku fyrir hópinn þegar komið er á svæðið. Dagskráin er að verða vel pökkuð af spennandi heimsóknum en eftir stendur félagsmiðstöðin Happi sem ætlunin er að skoða. FÍÆT er að fara á baðstað þar sem hægt að fara í laugar og sauna utan við Helsinki með tengingu við þeirra starf og erum við að skoða að fara með það líka. Kynningarfundur fyrir ferðina verður haldinn fyrir ferðina föstudaginn 15. mars í Skelinni kl. 10:00. Farið verður yfir helstu atriði fyrir…
Read More
Fundur stjórnar í febrúar

Fundur stjórnar í febrúar

Fréttir, Skýrslur og fundargerðir
Þriðjudaginn 5. Febrúar Mættir: Jóna Rán, Gissur Ari, Gísli Felix, Guðmundur Ari Fundur settur kl. 12:15 Fræðslu- og tengsladagur á Vesturlandi Það hefur mikið gengið á innan félagsins í kringum greinaskrif og útlandaferð svo vinna við þennan viðburð hefur ekki komist af stað. Ákveðið er að fresta þessum viðburði fram að betri tíma og geta þá sett alla athygli á hann þegar þar að kemur. Fyrsti mögulegi tími er þá í sumar með nýrri stjórn. Svar við pósti frá Andreu Jónsdóttur, fyrrverandi sveitarstjóra Strandabyggðar Fjallað var um bréfið og ávkeðið að sest verði niður og skrifað svar frá félaginu. Helsinki-ferð Bjarki gaf sætið sitt frá sér og Árna Guðmunds var boðið sæti þar sem hann var í ferðanefnd. Umræður um dagskránna í ferðinni. Nýjum samtökum hefur verið bætt við. Þau…
Read More
Dagskrá vetrarins

Dagskrá vetrarins

Fréttir
Á starfsdegi stjórnar var lagður grunnur að dagskrá fagélagsins fyrir þennan vetur og var hún frumsýnd á starfsdögum Samfés sem haldnir voru 13. og 14. september. Þar var plakati með dagskránni dreift til félagsmanna og annarra áhugasamra ásamt því sem stjórn hélt örfyrirlestur um félagið, starfsemi þess og verkefni næstu missera. Plakatið ætti nú að vera komið í tölvupósti til skráðra félaga í fagfélaginu og hvetjum við alla til að prenta það út og hengja upp á góðum stað. Við þessa dagskrá má einnig bæta að nýverið sótti félagið um styrk fyrir námsferð til Finnlands þar sem áætlað er að heimsækja Setlementti samtökin næsta vor. Nánari upplýsingar um þá fyrirhuguðu ferð má sjá í fundargerð frá stjórnarfundi í október sem finna má hér á síðunni. Fyrir þá sem ekki komust…
Read More
Frístundir og fagmennska – Rit um málefni frítímans er komið út

Frístundir og fagmennska – Rit um málefni frítímans er komið út

Fréttir
Nú er stór áfangi í höfn en Frístundir og fagmennska – Rit um málefni frítímans er komið út. Ritið er gefið út af Félagi fagfólks í frítímaþjónustu, Félagi íþrótta-, æskulýðs- og tómstundafulltrúa á Íslandi og Rannsóknarstofu í tómstundafræði með stuðningi Æskulýðsráðs, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Bakhjarlssjóðs Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Fyrirhugað er að gefa ritið út prentað í takmörkuðu upplagi vegna áskorana frá fagfólki á vettvangi þar um. Þeir sem hafa áhuga á að eignast prentað eintak geta lagt inn pöntun á rafrænu eyðublaði á vefnum https://goo.gl/forms/yuPY9xqy5Eydxa6B3 í síðasta lagi 2. mars nk. Bókin verður seld á kostnaðarverði eða 3.400.- með sendingarkostnað innifalinn og yrði afhent í mars. Ritið má annars nálgast hér: http://menntavisindastofnun.hi.is/sites/menntavisindastofnun.hi.is/files/fristundir_og_fagmennska_utgafa.pdf Við hvetjum ykkur til að kynna útgáfuna á ykkar vettvangi. Ritið á rætur í samtali aðila á vettvangi frítímans…
Read More
Hvað er stafræn borgaraleg vitund og af hverju eigum við að vera meðvituð um það í frístundastarfi?

Hvað er stafræn borgaraleg vitund og af hverju eigum við að vera meðvituð um það í frístundastarfi?

Fréttir
Fyrsta hádegisfræðsla FFF á árinu 2017 er með yfirskriftinni: "Hvað er stafræn borgaraleg vitund og af hverju eigum við að vera meðvituð um það í frístundastarfi?" og "Samskiptamiðlar og starfsfólk - hvað ber að hafa í huga" Umsjónarmenn fræðslunnar eru þær Þórunn Vignisdóttir og Tinna Breiðfjörð Guðjónsdóttir. Virkilega áhugaverð fræðsla fyrir fólk sem starfar með fólki á öllum aldri, allt frá börnum til aldraðra. Við hvetjum alla félagsmenn til að mæta.
Read More

Fundur stjórnar 04.01.2017

Fréttir, Skýrslur og fundargerðir
Staðsetning: Kjarvalsstaðir Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Bjarki Sigurjónsson, Halldór Hlöðversson, Þorvaldur Guðjónsson, Tinna Heimisdóttir og Hulda Valdís Valdimarsdóttir Fundur settur klukkan: 12:10   Fræðslunefnd Fræðsluáætlun á vorönn Fræðslunefnd fundar 12. janúar og stillir upp fræðsluáætlun fram að vori Ferðanefnd Skráning hafin í fræðsluferð til Eistlands Fundur styrkþega 5. janúar Inntaka nýrra félaga  Jón Grétar Þórsson Húsið Hafnarfirði Umsjónamaður Hópastarfs í ungmennahúsi Einhverjir áfangar við HÍ/stúdentspróf 9 ár og hálft ár Sveinborg Petrína Jensdóttir Húsið ungmennahús Leiðbeonamdi í frístund Er í námi í tómstunda og félagsmálafræði 6 mánuðir hér en hef unnið l mikið með fötluðum Jóhanna Aradóttir Tómstundaheimilið Frístund Umsjónarmaður Tómstunda- og félagsmálafræði 7 og hálft ár í núverandi starfi. Heiða Hrönn Harðardóttir Reykjavíkurborg Umsjónarmaður félagsstarfs Tómstunda- og félagsmálafræði 10 mánuðir   Bootcamp verkefnið Fundur með ráðgjafahóp 9. janúar og…
Read More