TÓMSTUNDIR OG FRÍTÍMINN
Málstofa 29. nóvember í Bratta, Kennaraháskóla Íslands Málstofuna halda nemendur og kennarar í námskeiðinu tómstundafræði, sem er hluti af nýju meistaranámi í tómstunda- og félagsmálafræðum við KHÍ. Allir eru velkomnir, ekkert kostar en hægt er að kaupa kaffi, mat og meðlæti í mötuneyti skólans. 08.45 Skráning og afhending gagna 09.00 Setning Árni Guðmundsson aðjúnkt KHÍ 09.15 Elskað barn…