
Aðalfundur FFF – Fundargerð
Aðalfundur FFF 19. maí 2017 Mættir: Elísabet Þóra Albertsdóttir, Eygló Rúnarsdóttir, Árni Guðmundsson, Guðmundur Ari, Elísabet Pétursdóttir, Þorvaldur Guðjónsson, Tinna Heimisdóttir, Gissur Kristinsson, Hulda Valdís Valdimarsdóttir, Gyða Kristjánsdóttir, Jón Grétar Þórsson, Jóna Rán Pétursdóttir og Margrét Sigurðardóttir. 1. Setning fundarins Formaður félagsins, Guðmundur Ari, setti fundinn og tilnefndi Eygló Rúnarsdóttur sem fundarstjóra og fundurinn samþykkti þá tilnefningu. 2. Skýrsla stjórnar Inngangur – Guðmundur Ari o Styrkur fyrir Bootcamp verkefni o Formaður á launum – tímavinna o Stjórnin fundaði mánaðarlega o Ný heimasíða o 38 nýir félagar – nú 197 í félaginu Helstu verkefni o Bootcamp for Youth Workers – Guðmundur Ari o Norrænt samstarfsverkefni og m.a. verið að vinna að því að hanna mælikvarða fyrir óformlegt nám. Verið að skilgreina þá hæfni sem mikilvægt er að mæla og hvaða leiðir…