
Fundur stjórnar í apríl
Föstudagurinn 5. apríl Mættir: Jóna Rán, Gísli Felix, Gissur Ari, Bjarki Már, Guðmundur Ari og Esther Ösp. Fundur settur kl. 12:45 Ferðin til Helsinki Á næstu dögum verður send út dagskrá með nákvæmari tímasetningum á heimsóknum, samverustundum og frítíma. Bootcamp og ný samstarfsverkefni Guðmundur Ari segir frá einu verkefni sem er í startholunum með sömu samstarfsaðilum og í Bootcamp verkefninu og snýr að því að búa til matstæki sem metur raunhæfni þátttakenda í einhverjum ákveðnum verkefnum. Ástralíudraumurinn lifir. Eistarnir voru að senda ósk um strategic partnership með fagfélaginu og áströlsku tengiliðunum sem snýr að siðareglum frístundastarfs og kortleggja hvernig þær eru notaðar í mismunandi löndum, búa til námskeið út frá þeim e.t.v. og nota þær til ígrundunar Bootcamp hópurinn ætlar að setja saman annað strategic partnership tengt LifeQuest sem mun…