
Fundur stjórnar í desember
Fundur stjórnar 2. desember 2020 Mættir: Peta, Gísli, Birna, Ágúst, Elísabet, ÍrisFundur settur kl. 10:35 Staðan á VAXA verkefninu. Guðmundur Ari kom inn í upphafi fundarins og sagði frá stöðunni á VAXA. Verið er að leita að stærri samstarfsaðilum til að tryggja tekjur og búið er að funda með Samfés og Reykjavíkurborg. Hugmynd skapaðist á fundi með Samfés um að leita eftir styrkjum sem myndu dekka innleiðingu á appinu inn í félagsmiðstöðvar á Íslandi. Sem stendur skuldar fyrirtækið 640.000 krónur. Staðan í samfélaginu hefur haft mikil neikvæð áhrif á innleiðingu og söluferli.Samtal um upplýsingamiðlun félagsins. Ágúst leggur til að stofnuð verði instagram síða fyrir fagfélagið til að deila ákveðinni tegund efnis sem þarf að ná til fleiri aðila. Stjórn er sammála enda instagram orðið ráðandi miðill að miklu leyti. Ágúst, Gísli…