Staðsetning: Skrifstofa Reykjavíkurborgar í Borgartúni
Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Bjarki Sigurjónsson, Halldór Hlöðversson, Tinna Heimisdóttir, Hulda Valdís Valdimarsdóttir
Fundur settur klukkan: 12:00
- BYW – Strategic partnership verkefni
- Guðmundur Ari og Hulda fóru á fund með EUF vegna samnings vegna verkefnsins og hvernig fjármögnun verður háttað. Búið er að greiða fyrstu 40% verkefnisins inn á FFF
- Skipun 7 manna verkefnateymis
- Áætlaður fyrsti fundur verkefnateymis:
september 2016
- Fræðslunefnd
- Fræðslunefnd skipa
- Tinna Heimisdóttir
- Árni Guðmundsson
- Fræðslunefnd skipa
- Þórunn Vignisdóttir
- Hrefna Þórarinsdóttir
- Ásgerður Breiðfjörð Ólafsdóttr
- október hádegisverðafundur um borðspil og spunaspil og hvernig hægt er að nýta í starfi með börnum og ungmennum
- Stefnt að því að halda námskeið fyrir starfsfólk um spunaspil og hvernig maður stýrir hópum í spunaspilum
- Nóvember – Barnalýðræði hádegisverðafyrlestur
- Ferðanefnd
- Unnið að skipulagi fyrir ferð til Finnlands. Áætlað að sækja um 1. október.
- Markaðsmál
- Bjarki ætlar að búa til auglýsinguna „Ertu fagmaður?”
- Ertu fagmaður? Hvað er félagið og hvernig skráir þú þig.
- Tinna og Valdi kynna félagið hjá öðru ári í tómstunda- og félagsmálafræði
- Bjarki ætlar að búa til auglýsinguna „Ertu fagmaður?”
- Önnur mál
- Fundartími: Fyrsti miðvikudagur mánaðar klukkan 12:00
- Orðanefnd: Ólafur Proppé hefur tekið það að sér að lesa yfir orðasafnið og fínpússa svo hægt sé að gefa það út.
Fundi slitið klukkan 13:15