Staðsetning: Kjarvalsstöðum
Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Halldór Hlöðversson, Tinna Heimisdóttir, Hulda Valdís Valdimarsdóttir
Fundur settur klukkan: 12:00
- Ferðanefnd
- Ferðanefnd skilaði inn umsókn til Evrópu unga fólksins um fræðsluferð til Eistlands dagana 18.-22. apríl 2017. Reiknað er með að fá svar um miðjan nóvember.
- Dagskrá kynnt
- Fræðslunefnd
- Fyrsti hádegisverðafyrirlestur vetrarins fimmtudaginn 6. Október
- Námskeið í D&D í nóvember – Tinna og Valdi skipuleggja
- Bootcamp verkefnið
- Stefnt að því að halda út í Stokkhólms 10.-12. nóvember.
- Þangað fer 7 manna hópur frá hverju landi og markmiðið að leggja drög að verkefninu í heild sinni.
- Markaðsmál
- Bjarki hannaði „Ertu fagmaður?” auglýsingu
- Munum senda hana út með nýrri heimasíðu
- Munum streyma hádegisverðafyrirlestrum á Facebook
- Bjarki hannaði „Ertu fagmaður?” auglýsingu
- Önnur mál
- Rætt um félagaskránna, fjölda og umsýslu með skránna
- Rætt um möguleika á að rafrænum kosningum í félaginu
- Formaður fær heimild stjórnar til að kaupa tölvu af rekstrarstyrknum sem fylgdi Bootcamp verkefninu. Tölvan mun fylgja starfsmanni samtakana sem vinnur að verkefninu.
- Vinnuskýrsla formanns lögð fram og samþykkt.
Fundi slitið klukkan 13:15