Staðsetning: Kjarvalsstöðum
Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Bjarki Sigurjónsson, Halldór Hlöðversson, Hulda Valdís Valdimarsdóttir
Fundur settur klukkan: 12:00
- Fræðslunefnd
- Hádegisverðafundir
- Fundurur um hlutverkaspil gekk vel, gott að senda fundinn út á netið.
- Námskeið í D&D í nóvember – Tinna og Valdi skipuleggja
- Auglýsing klár, mikilvægt að hefja skráningu sem fyrst.
- Auglýsa á facebook og á póstlista fagfélagsins
- Inntaka nýrra félaga
- Hádegisverðafundir
Nafn | Starfsstaður | Staða | Menntun | Starfsreynsla | Afgreiðsla |
Róshildur Björnsdóttir | Kúlan | Frístundaleiðbeinandi | Tómstunda- og félagsmálafræðingur | Já | Samþykkt |
Svava Gunnarsdóttir | Félagsmiðstöðin Bakkinn | Forstöðumaður | Uppeldis- og menntunarfræðingur | 8 | Samþykkt |
Amanda K. Ólafsdóttir | Kópavogsbær | Forstöðumaður | Uppeldis-og menntunarfræði BA/ master í félagsfræði | 6 ár | Samþykkt |
Styrmir Reynisson | Selið | Forstöðumaður | MA | 5 ár | Samþykkt |
Gissur Ari Kristinsson | Félagsmiðstöðin Selið | Frístundaleiðbeinandi | Nemi í Tómstunda- og félagsmálafræði | Eitt og hálft ár | Samþykkt |
Hafsteinn Bjarnason | Félagsmiðstöðin Selið | Frístundaleiðbeinandi | Tómstunda- og félagsmálafræði | 4 ár | Samþykkt |
Ágúst Arnar Þráinsson | Er í HÍ / Vinn með í Hinu húsinu | Frístundaleiðbeinandi með umsjón | Er í Tómstunda- og félagsmálafræði | 7 | Samþykkt |
Jóna Rán Pétursdóttir | Húsið/Vinaskjól | Aðstoðarverkefnastjóri | B.A. Félagsfræði og M.Sc. Mannauðsstjórnun | 2,5 | Samþykkt |
Arnór Gauti Jónsson | Félagsmiðstöðinni Kjarninn Kópavogsskóla | Starfsmaður í félagsmiðstöð | Stúdentapróf | 3 | Samþykkt |
- Bootcamp verkefnið
- Ari útbýr auglýsingu fyrir stórfund með toppum í frístundamálum og sendir á sveitarfélögin.
- Valdi og Ari fara á fund með samstarfsaðilum 14. og 15. nóvember.
- Önnur mál
- Orðanefndin -> Ólafur Proppé byrjaður að vinna í hugtakabankanum
- Rit um frítímann -> Ritstjórar kynntu vinnuna fyrir FÍÆT. Mikill áhugi var á verkefninu.
- Kjaramál -> Spurning um að stofna kjaranefnd eða kjarahóp sem getur komið saman og rætt um kjaramál svo félagið geti verið þrýstihópur.
- Farið yfir starfsáætlun stjórnar
- Allt rúllar samkvæmt áætlun
Fundi slitið klukkan 13:00