MEISTARANÁM Í KHÍ
Í haust nk. hefst meistaranám í tómstundafræðum og þroskaþjálfafræðum við Kennaraháskóla Íslands. Þetta mun vera “nýtt” nám við Kennaraháskóla Íslands, þ.e. nýtt skipulag sem meðal annars felst í því að nemendum á öllum brautum gefst nú kostur á að lengja nám sitt í 5 ár og taka meistaragráðu. Því hefst meistaranám í tómstundafræðum haustið 2007.…