Fréttir

  • MEISTARANÁM Í KHÍ

    Í haust nk. hefst  meistaranám í tómstundafræðum og þroskaþjálfafræðum við Kennaraháskóla Íslands. Þetta mun vera “nýtt” nám við Kennaraháskóla Íslands, þ.e. nýtt skipulag sem meðal annars felst í því að nemendum á öllum brautum gefst nú kostur á að lengja nám sitt í 5 ár og taka meistaragráðu. Því hefst meistaranám í tómstundafræðum haustið 2007.…

    Read More

  • “VERNDUM ÞAU!“ SAMANTEKT 

    Samantekt frá Félagi fagfólks í frítímaþjónustu vegna námskeiðanna Verndum þau Félag fagfólks í frítímaþjónustu í samstarfi við Menntamálaráðuneytið og höfunda bókarinnar Verndum þau, þær Ólöf  Ásta Farestveit og Þorbjörg Sveinsdóttir eru búin að halda tíu námskeið víðsvegar um landið á tímabilinu 5. október 2006 til 23. janúar 2007. Staðir og dagsetningar: Reykjanesbær 5. október Vesturbyggð 9.…

    Read More

  • ATHYGLIVERT ERINDI FRÁ ÁRNA GUÐMUNDSSYNI

    Íslenskuennsla fyrir útlendinga Erindi frá Framvegis – mistöð símenntunar Sem kunnugt er þá veitti ríkisstjórn Íslands 100 milljón krónum til íslenskukennslu fyrir útlendinga. Fyrirkomulag er með þeim hætti að fræðsluaðilar sækja um styrk til námskeiða til menntamálaráðuneytisins. Af samtölum mínum við ráðuneytismenn má ráða að ekki er gert ráð fyrir að námskeið verði að fullu…

    Read More

  • FRAMVEGIS – MIÐSTÖÐ UM SÍMENNTUN

    Framvegis – miðstöð um símenntun stendur fyrir nokkrum námskeiðum sem sérstaklega henta starfsfólki í æskulýðsstarfi. Nánari upplýsingar á www.framvegis.is Starfsaðferðir í æskulýðs- og félagstarfi 9 stundir Námskeiðið er ætlað öllum þeim er vinna í félagsstarfi með ungu fólki s.s. í félagsmiðstöðvum, skólum  og öðru félagsstarfi. Farið er yfir helstu aðferðir í hópastarfi og fjallað um helstu…

    Read More

  • HOLLVINASAMTÖK FÉLAGS FAGFÓLKS STOFNUÐ

    Til að bregðast við þessari tillögu, sem var samþykkt hafa verið stofnuð “Hollvinasamtök” félagsins. Félagar verða ekki rukkaðir sérstaklega en öllum gert kleift að styrkja heimasíðuna með framlagi upp á 1500.-. Hægt er að gera þetta nafnlaust með því að fara í næsta banka og láta leggja inn á reikningsnúmerið hér fyrir neðan. Einnig er hægt að…

    Read More

  • VÍMULAUS ÆSKA 20 ÁRA

    Í gær var opnuð heimasíða samtakanna sem er: www.vimulaus.is. Þar er hægt að nálgast allskyns efni og áhugaverðar greinar sér til lesturs og fróðleiks. Félag fagfólks í frítímaþjónustu sendir hamingjuóskir til samtakanna í tilefni gærdagsins.

    Read More

  • TÓMSTUNDA OG FÉLAGSMÁLAFRÆÐINGAR ÚTSKRIFAST

    Gaman er að segja frá því að síðastliðinn laugardag 24.júní útskrifaði Kennaraháskóli Íslands ellefu tómstunda og félagsmálafræðinga. Áður var búið að útskrifa þrjá tómstunda og félagsmálafræðinga árinu áður. Nú eru sem sagt fjórtán tómstunda og félagsmálafræðingar sem fengið hafa sína menntun hér á landi. Von er að enn bætist í hópinn við október útskrift Kennaraháskólans. Til…

    Read More

  • ÁVARP STJÓRNAR

    Félag fagfólks í frítímaþjónustu (FFF)  var stofnað 28. maí árið 2005. Um markmið félagsins er hægt að lesa í lögum þess. Stjórn félags fagfólks í frítímaþjónustu er skipuð fólki með langa reynslu af frítímastarfí á vegum sveitarfélaga og starfa stjórnarmeðlimir í Kópavogi, Seltjarnarnesi og í Reykjavík. Stjórn félagsins tekur við ábendingum og fyrirspurnum um félagið. Félagsmenn um þessar mundir…

    Read More