admin

  • Aðalfundur 2020

    Kæru félagsmenn, Við viljum minna á aðalfund félagsins sem er fram kl. 17:15 þriðjudaginn 12. maí nk. Fundurinn verður haldinn í Innovation House sem er til húsa að Eiðistorgi 13-15 á þriðju hæð, 170 Seltjarnarnesi. Þa verður einnig beint streymi frá fundinum í gegnum facebook síðu félagsins fyrir þá sem eiga ekki heimangengt. Boðið verður…

    Read More

  • Fundur stjórnar í apríl

    Föstudagurinn 5. apríl Mættir: Jóna Rán, Gísli Felix, Gissur Ari, Bjarki Már, Guðmundur Ari og Esther Ösp. Fundur settur kl. 12:45 Ferðin til Helsinki Á næstu dögum verður send út dagskrá með nákvæmari tímasetningum á heimsóknum, samverustundum og frítíma. Bootcamp og ný samstarfsverkefni Guðmundur Ari segir frá einu verkefni sem er í startholunum með sömu…

    Read More

  • Fundur stjórnar í mars

    Föstudagurinn 8. mars Mættir: Jóna Rán, Gísli Felix, Gissur Ari, Bjarki og Esther Fundur settur kl. 12:30 Hótel og dagskrá í Helskinki Breytingar á hótelmálum. Tilboðið frá hótelinu sem var verið að skoða gekk ekki upp svo við munum fara á Hotelli Finn. Árni Guðmundsson er að vinna í skemmtilegri móttöku fyrir hópinn þegar komið…

    Read More

  • Fundur stjórnar í febrúar

    Þriðjudaginn 5. Febrúar Mættir: Jóna Rán, Gissur Ari, Gísli Felix, Guðmundur Ari Fundur settur kl. 12:15 Fræðslu- og tengsladagur á Vesturlandi Það hefur mikið gengið á innan félagsins í kringum greinaskrif og útlandaferð svo vinna við þennan viðburð hefur ekki komist af stað. Ákveðið er að fresta þessum viðburði fram að betri tíma og geta…

    Read More

  • Fundur stjórnar í nóvember

    Fundur stjórnar 2. nóvember, félagsmiðstöðinni Selinu Mættir: Jóna Rán Pétursdóttir, Gísli Felix Ragnarsson, Gissur Ari Kristinsson, Ester Ösp Valdimarsdóttir og Þorvaldur Guðjónsson. Fundur settur kl. 12:40 Bootcamp hópurinn Námskeiðið er tilbúið og er stefnt að því að keyra fyrsta námskeiðið í janúar 2019. Námskeiðið er skipulagt sem 4 skipti þar sem hvert og eitt þeirra…

    Read More

  • Dagskrá vetrarins 2018-2019

    Á starfsdegi stjórnar var lagður grunnur að dagskrá fagélagsins fyrir þennan vetur og var hún frumsýnd á starfsdögum Samfés sem haldnir voru 13. og 14. september. Þar var plakati með dagskránni dreift til félagsmanna og annarra áhugasamra ásamt því sem stjórn hélt örfyrirlestur um félagið, starfsemi þess og verkefni næstu missera. Plakatið ætti nú að…

    Read More

  • Fundur stjórnar í október

    Fundur stjórnar 4. október, Hlíðarhjalla 14 Mættir: Jóna Rán Pétursdóttir, Gísli Felix Ragnarsson, Gissur Ari Kristinsson og Bjarki Sigurjónsson. Fundur settur kl. 12:45 Fræðsla um samfelldan dag barnsins Vantar staðsetningu fyrir fræðsluna. Rætt um að hafa stað þar sem hægt er að sitja áfram eftir að fræðslunni lýkur. Staðirnir Nauthóll, Sólon og Bryggjan nefndir sem…

    Read More

  • Fundur stjórnar í september

    Fundur stjórnar 7. september í Buskanum Mættir: Gísli Felix Ragnarsson, Gissur Ari Kristinsson, Jóna Rán Pétursdóttir, Bjarki Sigurjónsson og Guðmundur Ari Sigurjónsson Fundur settur 13:15 Dagskrá: Dagsetningar ákveðnar fyrir viðburði vetrarins, tekið tillit til viðburða Samfés og Menntavísindasviðs HÍ. Fundargestir sammála um að þriðjudagshádegi séu heppileg fyrir fræðslur, undantekning gerð fyrir fyrirlesara frá Hólmavík. Bjarki…

    Read More

  • Fundargerð frá starfsdegi stjórnar

    Starfsdagur stjórnar FFF 2018-19 Hólmavík, 18. ágúst 2018 Mættir: Jóna Rán Pétursdóttir, Esther Ösp Valdimarsdóttir, Íris Ósk Ingadóttir, Gísli Felix Ragnarsson, Bjarki Sigurjónsson. Fundur settur kl. 12:00 1. Stefnumótun Stjórn er sammála um að hlutverk félagsins sé meðal annars að halda uppi samráðsvettvangi fyrir fagfólk á sviðinu, sem og að bjóða upp á góðar fræðslur…

    Read More

  • Frístundir og fagmennska – Rit um málefni frítímans er komið út

    Nú er stór áfangi í höfn en Frístundir og fagmennska – Rit um málefni frítímans er komið út. Ritið er gefið út af Félagi fagfólks í frítímaþjónustu, Félagi íþrótta-, æskulýðs- og tómstundafulltrúa á Íslandi og Rannsóknarstofu í tómstundafræði með stuðningi Æskulýðsráðs, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Bakhjarlssjóðs Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Fyrirhugað er að gefa ritið út…

    Read More