admin

  • Fundur FFF fimmtudaginn 7. janúar 2010

    Fundur stjórnar FFF haldin fimmtudaginn 7. janúar 2010 að Suðurlandsbraut 24 kl. 17. Mættir: Einar Þórhallsson, Helga Margrét Guðmundsdóttir, og Eygló Rúnarsdóttir, Jóhannes Guðlaugsson sem skrifaði fundargerð. Þröstur Sigurðsson, Heiðrún Janusar og Andri Ómarsson boðuðu forföll. 1. Umræður um styrktarsjóðinn, útfærslur ofl. T.d. að styrktarsjóðurinn væri notaður til að búa til gagnagrunn um verkrefni tengdu…

    Read More

  • Fundur stjórnar 10. desember 2010

    Fundur stjórnar FFF fimmtudaginn 10. desember 2009 haldinn að Suðurlandsbraut 24 kl 17. Mættir: Einar Þórhallsson, Helga Margrét Guðmundsdóttir, Þröstur Sigurðsson og Eygló Rúnarsdóttir, Andri Ómarsson, Jóhannes Guðlaugsson sem skrifaði fundargerð. 1. Eygló benti á að fundagerðir hafa ekki verið færðar á netið síðan í ágúst. 2. Umsóknir nýrra félaga: Umsóknir Höllu Kristínar Þorgrímsdóttir, Þorvaldar…

    Read More

  • Fundur FFF fimmtudaginn 1. október

    Fundur í stjórn Félagsfagfólks í frítímaþjónustu haldinn í Bústöðum, fimmtudaginn 1.október 2009 kl 17.00 Mættir: Eygló Rúnarsdóttir, Andri Ómarsson, Einar Þórhallsson, Helga Margrét Guðmundsdóttir og Jóhannes Guðlaugsson. 1.  Umræða um að klára starfsáætlunina. Jói klárar að setja upp í skjal og sendir á alla, þ.e. færir inn hverjir eru ábyrgðaraðilar, tímasetningar og kostnað. 2.  Umræða um hádegisverðafundi,…

    Read More

  • GÓÐUR HÁDEGISVERÐARFUNDUR UM STÖÐU FRÍSTUNDAÞJÓNUSTU

    Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, var gestur á fyrsta hádegisverðarfundi FFF þetta haustið föstudaginn 20. nóvember. Til fundarins mættu rúmlega 20 manns. Halldór sagði að staða sveitarfélaga væri mikið breytt eftir hrun. Markmiðið væri þó að grunnþjónusta skerðist ekki. Hvað grunnþjónusta er hefur hinsvegar verið ágreiningsefni og því var Guðjón Bragason, lögfræðingur, fenginn til…

    Read More

  • ÁHYGGJUR AF ORKUDRYKKJANOTKUN BARNA OG UNGLINGA

    Fagfólk í frítímaþjónustu virkt í umræðunni Töluverð umfjöllun hefur verið í fjölmiðlum síðustu daga og vikur um neyslu barna og unglinga á orkudrykkjum, einkum í félags- og tómstundastarfi. Þeir sem starfa á vettvangi frítímans og hafa forvarnir sem einn af meginþáttum í sínu starfi hafa verið áberandi í þeirri umræðu. Í 3. tölublaði Neytendablaðsins árið…

    Read More

  • Fundur stjórnar mánudaginn 31. ágúst 2009

    Fundur í stjórn Félagsfagfólks í frítímaþjónustu haldinn að Bæjarhálsi 1, mánudaginn 31.ágúst 2009 kl 19.15 Mættir: Eygló Rúnarsdóttir,Andri Ómarsson, Helga Margrét Guðmundsdóttir, Þröstur Sigurðson og Jóhannes Guðlaugsson og Einar Rafn Þórhallsson. Heiðrún Janusardóttir boðaði forföll. 1. Dagskrá fundarinns kynnt. 2. Fimm umóknir lagðar fyrir og samþykktar: Helgi Jónsson, Sigríður Theódóra Egilsdóttir, Auður Helgadóttir, Hjördís H.…

    Read More

  • FÉLAGS- OG TÓMSTUNDANÁM Í BORGARHOLTSSKÓLA

    Nám með starfi á sviði frístundafræða Borgarholtsskóli er enn að taka við umsóknum í Félags- og tómstundanám sem þeir eru að fara af stað með í samstarfi við ÍTR. Um er að ræða 34 eininga brúarnám sem hefst í fyrsta skipti nú um mánaðarmótin ágúst-september og því þurfa áhugasamir að hafa hraðann á. Meðfylgjandi er…

    Read More

  • TIL SVEITARSTJÓRNA Á ÍSLANDI

    Stjórn Félags fagfólks í frítímaþjónustu hefur sent sveitarstjórnum á Íslandi eftirfarandi áskorun: “Félag fagfólks í frítímaþjónustu skorar á sveitarstjórnir að standa vörð um starfsemi félagsmiðstöðva og frístundaheimila fyrir börn og unglinga á þeim umbrota- og óvissutímum sem Íslendingar lifa nú og tryggja um leið jöfn tækifæri til þátttöku í fjölbreyttu frítímastarfi. Félagið varar við afleiðingum…

    Read More

  • FRÉTTATILKYNNING FRÁ FFF

    Tímamót hjá Félagi fagfólks í frítímaþjónustu  Aðalfundir félagasamtaka þykja alla jafna ekki jafnáhugavert umfjöllunarefni fjölmiðla og aðalfundir fjárfestingarfélaga eða stórfyrirtækja. Félag fagfólks í frítímaþjónustu hefur þó mikinn metnað og er stolt af störfum sínum þrátt fyrir ungan aldur. Á aðalfundi félagsins sem haldinn var í Reykjavík á fjögurra ára afmælisdegi þess þann 28. maí síðast…

    Read More

  • SIÐARELGUR SAMÞYKKTAR Á AÐALFUNDI FÉLAGSINS

    Siðareglur félagsins voru samþykktar á aðalfundi félagsins 28. maí 2009. Þær leysa af hólmi drög að siðareglum sem félagið hefur stuðst við frá stofnun þess 2005. Siðareglurnar er að finna hér að ofan undir liðnum “Um félagið”.

    Read More