Staðsetning: Kjarvalsstaðir
Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Elísabet Pétursdóttir, Bjarki Sigurjónsson, Þorvaldur Guðjónsson, Halldór Hlöðversson, Tinna Heimisdóttir, Hulda Valdís Valdimarsdóttir
Fundur settur klukkan: 12:00
- Ný stjórn boðin velkomin
- Fundargerð aðalfundar 2016 undirrituð
- Eyðublöð um breytingu á stjórn og prófkúru undirrituð
- Kynning á verkefnum FFF
- Kynning á fjármálum
- Mikilvægt að gera úttekt á fjármálum og sundurliða verkefnin í Excel
- Ný stjórn skipti með sér hlutverkum
- Gjaldkeri: Elísabet Pétursdóttir
- Ritari: Bjarki Sigurjónsson
- Aðstoðarmaður gjaldkera: Bjarki Sigurjónsson
- Varaformaður: Þorvaldur Guðjónsson
- Meðstjórnandi: Halldór Hlöðversson
- Starfsáætlun stjórnar
Hugmyndir um starfsdag á hausti. Ákveðið að fresta ákveðnum hlutum vegna óvissu varðandi styrk. Ef að Fagfélagið fær styrkinn verður boðað til aukafundar.
- Markmið (Frestað)
- Verkefni sumarsins
- Koma heimasíðu í stand
- Undirbúa góða kynningu í haust
- Fræðslunefnd
- Ferðanefnd
- Aukafundur ef að fagfélagið fær styrk frá EUF
- Setja upp exelskjal fyrir hvert verkefni út frá ársreikningum
- Ari fer í að uppfæra félagaskránna. Fer yfir hverjir hafa borgað.
- Starfsdagur í haust
- Félagagjöld
Vangaveltur um hvenær sé best að senda út félagagjöld. Ákveðið að rukka það í byrjun september
- Regluleg virkni
Pælingar að bjóða félagsmönnum að fara í ferð annað hvert ár en árið á móti væri sterkur leikur að halda stóran viðburð á móti annað hvert ár. Halldór talar um að greina vel niðurstöðurnar og bregðast við á næsta stóra viðburði árið eftir.
- Nýir félagar
Þessum lið frestað vegna þess að heimasíðan hefur legið niðri.
- Önnur mál
Halldór Hlöðversson Velti fyrir sér félagaskránni. Félagi hans bjó til forrit til að halda utan um félagsskrárforrit. Halldót tekur að sér að kanna þessa möguleika.
Fundi slitið klukkan 12:53