Fundur stjórnar 02.11.2016

Staðsetning: Kjarvalsstöðum

Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Bjarki Sigurjónsson, Halldór Hlöðversson, Hulda Valdís Valdimarsdóttir

Fundur settur klukkan: 12:00

  1. Fræðslunefnd
    1. Hádegisverðafundir
      1. Fundurur um hlutverkaspil gekk vel, gott að senda fundinn út á netið.
    2. Námskeið í D&D í nóvember – Tinna og Valdi skipuleggja
      1. Auglýsing klár, mikilvægt að hefja skráningu sem fyrst.
      2. Auglýsa á facebook og á póstlista fagfélagsins
    3. Inntaka nýrra félaga

Nafn Starfsstaður Staða Menntun Starfsreynsla Afgreiðsla
Róshildur Björnsdóttir Kúlan Frístundaleiðbeinandi Tómstunda- og félagsmálafræðingur Samþykkt
Svava Gunnarsdóttir Félagsmiðstöðin Bakkinn Forstöðumaður Uppeldis- og menntunarfræðingur 8 Samþykkt
Amanda K. Ólafsdóttir Kópavogsbær Forstöðumaður Uppeldis-og menntunarfræði BA/ master í félagsfræði 6 ár Samþykkt
Styrmir Reynisson Selið Forstöðumaður MA 5 ár Samþykkt
Gissur Ari Kristinsson Félagsmiðstöðin Selið Frístundaleiðbeinandi Nemi í Tómstunda- og félagsmálafræði Eitt og hálft ár Samþykkt
Hafsteinn Bjarnason Félagsmiðstöðin Selið Frístundaleiðbeinandi Tómstunda- og félagsmálafræði 4 ár Samþykkt
Ágúst Arnar Þráinsson Er í HÍ / Vinn með í Hinu húsinu Frístundaleiðbeinandi með umsjón Er í Tómstunda- og félagsmálafræði 7 Samþykkt
Jóna Rán Pétursdóttir Húsið/Vinaskjól Aðstoðarverkefnastjóri B.A. Félagsfræði og M.Sc. Mannauðsstjórnun 2,5 Samþykkt
Arnór Gauti Jónsson Félagsmiðstöðinni Kjarninn Kópavogsskóla Starfsmaður í félagsmiðstöð Stúdentapróf 3 Samþykkt

 

  1. Bootcamp verkefnið
    1. Ari útbýr auglýsingu fyrir stórfund með toppum í frístundamálum og sendir á sveitarfélögin.
    2. Valdi og Ari fara á fund með samstarfsaðilum 14. og 15. nóvember.
  1. Önnur mál
    1. Orðanefndin -> Ólafur Proppé byrjaður að vinna í hugtakabankanum
    2. Rit um frítímann -> Ritstjórar kynntu vinnuna fyrir FÍÆT. Mikill áhugi var á verkefninu.
    3. Kjaramál -> Spurning um að stofna kjaranefnd eða kjarahóp sem getur komið saman og rætt um kjaramál svo félagið geti verið þrýstihópur.
    4. Farið yfir starfsáætlun stjórnar
      1. Allt rúllar samkvæmt áætlun

Fundi slitið klukkan 13:00