Starfsáætlun stjórnar 2014-2015

FFF stafirStarfsáætlun stjórnar fyrir veturinn 2014/2015. Starfsáætlun þessi var útbúin á starfsdegi stjórnar þriðjudaginn 19. ágúst. Það má með sanni segja að það sé skemmtilegur vetur framundan!

Fræðslumál

  • Reynslunámsnámskeið
  • Fimm litla kompás námskeið á haustönn
  • Halda tvo hádegisfundi á önn
  • Gera skráningu á námskeið gagnvirk
  • Halda námskeið í samstarfi við Háskólann
  • Skoða leiðir til að fjármagna æskulýðshandbók

Markaðsmál

  • Vera virk í markaðssetningu á félaginu og starfsemi þess
  • Senda bréf á nýútskrifaða tómstundafræðinga og kynna félagið
  • Kynna félagið fyrir nemum í tómstunda- og félagsmálafræði
  • Halda kynningu á fagfélaginu í nágrannasveitarfélögum
  • Kynna félagið á námskeiðum á vegum þess
  • Uppfæra kynningarbækling og prent til að dreifa á námskeiðum
  • Prenta kynningar veggspjald og senda á starfsstöðvar
  • Fá 30 nýja félaga í félagið á starfsárinu

Námsferð

  • Setja okkur í samband við samstarfsaðila
  • Skipuleggja fjölbreytta námsferð fyrir félaga í FFF
  • Sækja um styrk fyrir ferð erlendis

Samstarf

  • Áframhaldandi þróun á samstarfi við æskulýðsvettvanginn vegna Kompás og litla kompás
  • Áframhaldandi samstarf við mennta- og menningarmálaráðuneytið, æskulýðsráð, Samfés, FÍÆT og Háskólann

Annað

  • Skipa nefnd sem útbýr tillögur af nýjum inntökuskilyrðum í FFF í framhaldi af umræðu á síðasta aðalfundi