Starfsáætlun stjórnar FFF 2015-2016

Starfsáætlun stjórnar FFF 2015-2016

Fréttir, Starfsáætlun stjórnar
Starfsáætlun stjórnar fyrir veturinn 2015/2016. Starfsáætlun þessi var útbúin á starfsdegi stjórnar föstudaginn 28. ágúst 2015. Það má með sanni segja að það sé skemmtilegur vetur framundan! Fræðslumál Skipa öfluga fræðslunefnd Halda tvo hádegisfundi á önn Halda námskeið í samstarfi við Háskólann Halda grunnámskeið í fagstarfi á frístundaheimilum Markaðsmál Vera virk í markaðssetningu á félaginu og starfsemi þess Senda bréf á nýútskrifaða tómstundafræðinga og kynna félagið Kynna félagið fyrir nemum í tómstunda- og félagsmálafræði Halda kynningu á fagfélaginu í nágrannasveitarfélögum Kynna félagið á námskeiðum á vegum þess og ráðstefnum Fá alla meðlimi FFF í Facebook grouppu félagsins - Búa til öflugan umræðuvettvang Uppfæra kynningarbækling og prent til að dreifa á námskeiðum Prenta kynningar veggspjald og senda á starfsstöðvar Fá 45 nýja félaga í félagið á starfsárinu Samstarf Finna nýjan tengilið FFF hjá…
Read More

Starfsáætlun stjórnar 2014-2015

Fréttir, Starfsáætlun stjórnar, Uncategorized
Starfsáætlun stjórnar fyrir veturinn 2014/2015. Starfsáætlun þessi var útbúin á starfsdegi stjórnar þriðjudaginn 19. ágúst. Það má með sanni segja að það sé skemmtilegur vetur framundan! Fræðslumál Reynslunámsnámskeið Fimm litla kompás námskeið á haustönn Halda tvo hádegisfundi á önn Gera skráningu á námskeið gagnvirk Halda námskeið í samstarfi við Háskólann Skoða leiðir til að fjármagna æskulýðshandbók Markaðsmál Vera virk í markaðssetningu á félaginu og starfsemi þess Senda bréf á nýútskrifaða tómstundafræðinga og kynna félagið Kynna félagið fyrir nemum í tómstunda- og félagsmálafræði Halda kynningu á fagfélaginu í nágrannasveitarfélögum Kynna félagið á námskeiðum á vegum þess Uppfæra kynningarbækling og prent til að dreifa á námskeiðum Prenta kynningar veggspjald og senda á starfsstöðvar Fá 30 nýja félaga í félagið á starfsárinu Námsferð Setja okkur í samband við samstarfsaðila Skipuleggja fjölbreytta námsferð fyrir félaga í…
Read More

Starfsáætlun Fagfélagsins 2011-2012

Skýrslur og fundargerðir, Starfsáætlun stjórnar, Uncategorized
Starfsáætlun 2011-2012 Félag fagfólks í frítímaþjónustu Almennt kynningarstarf Koma upp tengiliðalista við háskólann og nemendafélagið Tuma, Samfés o.fl. Gera bréf til þessara aðila  þar sem fram kemur hvað félagsmenn hagnast á því að vera meðlimir félagsins.Fréttatilkynning vegna Kompás námskeiða Senda út fréttatilkynningu þegar félagið stendur fyrir Kompás-námskeiði sem kynnir þá bæði námskeiðið og félagið. Greinaskrif Leita til félaga og annarra sem hafa verið að vinna að áhugaverðum rannsóknum á þessum fagvettvangi og óska eftir því að fá efni frá þeim til að setja inn á heimasíðu félagsins. Hafa bækur/rit til félagsmanna Skoða þá hugmynd að senda félagsmönnum rit sem tengjast fagvettvangnum t.d. einu sinni á ári. Mætti tengja greiðslu félagsgjalda með sambærilegum hætti og gert var með siðareglurnar og Verndum þau bókina. Óska eftir sjálfboðaliða til að starfa sem almannatengill…
Read More