Starfsáætlun stjórnar

  • Starfsáætlun stjórnar FFF 2015-2016

    Starfsáætlun stjórnar fyrir veturinn 2015/2016. Starfsáætlun þessi var útbúin á starfsdegi stjórnar föstudaginn 28. ágúst 2015. Það má með sanni segja að það sé skemmtilegur vetur framundan! Fræðslumál Skipa öfluga fræðslunefnd Halda tvo hádegisfundi á önn Halda námskeið í samstarfi við Háskólann Halda grunnámskeið í fagstarfi á frístundaheimilum Markaðsmál Vera virk í markaðssetningu á félaginu…

    Read More

  • Starfsáætlun stjórnar 2014-2015

    Starfsáætlun stjórnar fyrir veturinn 2014/2015. Starfsáætlun þessi var útbúin á starfsdegi stjórnar þriðjudaginn 19. ágúst. Það má með sanni segja að það sé skemmtilegur vetur framundan! Fræðslumál Reynslunámsnámskeið Fimm litla kompás námskeið á haustönn Halda tvo hádegisfundi á önn Gera skráningu á námskeið gagnvirk Halda námskeið í samstarfi við Háskólann Skoða leiðir til að fjármagna…

    Read More

  • Starfsáætlun Fagfélagsins 2011-2012

    Starfsáætlun 2011-2012 Félag fagfólks í frítímaþjónustu Almennt kynningarstarf Koma upp tengiliðalista við háskólann og nemendafélagið Tuma, Samfés o.fl. Gera bréf til þessara aðila  þar sem fram kemur hvað félagsmenn hagnast á því að vera meðlimir félagsins.Fréttatilkynning vegna Kompás námskeiða Senda út fréttatilkynningu þegar félagið stendur fyrir Kompás-námskeiði sem kynnir þá bæði námskeiðið og félagið. Greinaskrif…

    Read More