STÖNDUM VÖRÐ UM VELFERÐ BARNA

Náum áttum hópurinn hélt morgunverðarfund á Grand hótel  undir yfirskriftinni Stöndum vörð um velferð barna.

Ólafur Ó. Guðmundsson, yfirlæknir BUGL, fjallaði um kreppuna og geðheilsu, Björk Einisdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra, fjallaði um hvernig staðan blasir við foreldrum og hvað þeir geta gert, og Þórólfur Þórlindsson, forstjóri Lýðheilustöðvar, kallaði erindi sitt “Siðrof og samfélagslegar aðstæður ungs fólks á tímum kreppu.”

Náum áttum 28. janúar – Stöndum vörð um velferð barna – Samantekt