Staðsetning: Kjarvalsstaðir
Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Bjarki Sigurjónsson, Þorvaldur Guðjónsson og Hulda Valdís Valdimarsdóttir
Fundur settur klukkan: 12:03
- Aðalfundur FFF
- Staða á skráningu
- Reunion pælingar -> Bjarki heyrir í Gyðu fyrrverandi formanns Tuma um að halda smá tölu/reflection á þessi fyrstu 5 ár eftir námið+-
- Stjórnin ætlar að senda póst út á tengiliði og pósthópa og minna fólk á að skrá sig Facebookgrúppurnar, starfsfólk félagsmiðstöðva, Hulda sendir hvatningu á alla tengiliði í gegnum reykjavíkurpóst. Eistlandshópurinn. 5 árið og svo allir aðrir.
- Ársreikningar. Elísabet og Bjarki setjast niður og vinna hann og setja sig í samband við skoðunarmenn
- Ársskýrslan. Bootcamp verkefnið er í höndum Ara. Fræsðslunefndinn er í höndum Tinnu. Orðanefndin og rit um frítíman er í höndum Huldu. Eistlandsferðin hugmynd að fá fulltrúa úr ferðahópnum til að vinna þann hluta ársskýrslunnar sem og kynningu fyrir aðalfundinn. Ari heldur utan um heildarmyndina.
- Umræðuvinna á fundinum um hlutverk FFF (Kjaramál og fleira?)
Stjórn ræddi hvað ætti að liggja til grundvallar í umræðuhóunum.
Á felag fagfólks í frítímaþjónustu að skipta sér að kjaramálum starfsfólks á vettvangi frítímans og með hvaða hætti?
- Umræður um að láta framleiða rúllu skilti fyrir aðalfundinn. Guðmundur Ari leggur til að láta vinna það og senda það í prent. Áætlað verð fyrir það eru 40.000 kr Hulda leggur til að gefið Kopásbókina sem er nú þegar til hjá fagfélaginu.
- Bootcamp verkefnið
- Stokkhólmsferð
Sagt var frá ferðinni
- Næstu skref
- Nýir félagar
Nafn | Starfsstaður | Starfsheiti | Menntun | Starfsreynsla | Afgreiðsla |
Ólafur Jón Ólafsson | Frístundaklúbburinn Hofið | Frístundaleiðbeinandi | Á eftir 45 einingar til BSc. í Sálfræði | 3 | Samþykkt |
Gísli Felix Ragnarsson | Kringlumýri, félagsmiðstöðin Buskinn | Frístundaleiðbeinandi | Á þriðja ári í tómstunda- og félagsmálafræði | 4 ár | Samþykkt |
Guðrún Erla Hilmarsdóttir | Hitt Húsið | Þroskaþjálfi | Þroskaþjálfamenntun | 3 1/2 ár | Samþykkt |
- Önnur mál
- Vinnuskýrsla Formanns
Fundi slitið klukkan 13:00