Mættir: Jóhannes Guðlaugsson, Heiðrún Janusardóttir, Steingerður Kristjánsdóttir, Eygló Rúnarsdóttir og Helga Margrétt Guðmundsdóttir.
1. Umsóknir um aðild í félagið teknar fyrir. Umræða um innheimtu gagnvart nýjum félögum og einnig um að stemma af félagatal fyrir fund 9.sept nk.
Samþykktir voru Gísli Rúnar Gylfasson, kt. 040480-3669, og Arnfríður Sólrún Valdimarsdóttir, kt. 230374-4579. Umsækendur uppfylla inntökuskilyrði.
Umræða um félagatalið, hvernig skiptist um landið, hvað hefur fagfélagið að bjóða, útgáfa fagtímarits varðandi fagumræðuna.
Áframhaldandi umræða um starfsheiti og hvað er á bak við störfin í hinum mismunandi sveitafélögum. Þörf á umræðu varðandi störfin og starfið almennt. Komast í samband við Samband íslenskra sveitafélag vegna vinnu um eðli og innihalds frítímastarfs.
Tillaga um að FFF gefi út vefrit (fagtímarit).
2. Fundarfyrirkomulag tekið fyrir. Ákveðið að hafa fundi kl. 17:00 annan þriðjudag í mánuði. 9.sept, 14.okt, 11. nóv og 9.des.
3. Starfsáætlun tekin fyrir.
Farið yfir starfsáætlun 2007-2008
Unnið með hvert markmið félagsins og áætlað að gera drög fyrir fundinn 9.sept.
4. Hvatt til að siðareglur verði kláraðar hið fyrsta.
5. Vel tekið í að senda merktan USB-lykil á félagsmenn eftir að þeir hafi greitt félagsgjöldin.
6. Næsti fundur verður 9.september kl. 17 í Bústöðum.
7. Eygló uppfærir bækling.
8. Efni næsta fundar:
a. Stemma af félagatalið og nýjar umsóknir
b. Ath fjárhagsstöðuna
c. Ath hvort hægt sé að senda USB lykilin (fjármagn ofl.)
d. Halda áfram með Starfsáætlunina, Jói sendir drög fyrir næsta fund.
9. Leitað sé til Fjölsmiðjunar varðandi fjölritun og bæklingagerðar oþh.
Fundi slitið kl 20:08